Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Qupperneq 112

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Qupperneq 112
HELGl INGÓLESSON hafði sigrað þá, unnið bug á þeim öllum með úthaldi sínu og þrá- kelkni, bælt hverja vonarglætu um að bjarga eigin skinni með per- sónulegri hugsýn af hjálpræði sannleikans. Þegar vagninn ók inn á torgið klofnaði mannþröngin í tvennt, menn hörfuðu og mjó braut myndaðist í átt að bálkestinum. Eitt kyn- legt andartak ríkti eitruð þögn, svo jafnvel mátti greina glamrið þegar viðarhjól vagnsins skullu á ójöfnum hellusteinunum. Sver staurinn gnæfði teinréttur upp úr bálkestinum, eins og smækkuð eftirlíking af kirkjuturni handan torgsins, og vakti hugrenningar um kirkjuna, ekki hinn huggandi faðm móðurkirkjunnar, heldur refsivönd kirkju feðra- veldisins. Þegar nær dró þessari hrúgu af þurru spreki rumdi einn dráttarasninn ámátlega, líkt og hann vissi þau endalok sem vofðu yfir. Fyrrum reglubræður fangans, svartmunkar rannsóknarréttarins, Domini canes, rakkar Drottins, stóðu hátíðlegir í röð framan við köst- inn, sem sæmdi verjendum og vörgum trúarinnar. Sumir kardínál- anna sem fellt höfðu dóminn voru viðstaddir, aðrir ekki. Hræsnisfullu hrokagikkir. Eitt sinn hafði hann andmælt kenningum þeirra um að alheimurinn ætti sér fasta ákvarðaða miðju, alveg eins og hann hafði afneitað einstrengingslegri kennisetningu þeirra um nihil novi. Runn- in var upp stundin, þegar hann átti að gjalda fyrir ósvífni sína, og samt iðraðist hann einskis. Um leið og böðullinn ýtti honum fram af vagninum nálguðust tveir munkanna. Þeir báru á milli sín verklegan viðarkross, sem á var fest máluð róða af lausnaranum, öðrum sem hafði mátt þola píslir fyrir að mæla sannleikann. Nú voru síðustu forvöð að sýna iðrun, viðurkenna villu sína, afneita kenningunum, beygja sig í duftið. En hann gat ekki og vildi ekki gera yfirbót. Ekki gagnvart Drottni kirkjulegra stofhana. Þrákelknislega sneri hann höfði frá krossinum, opnaði munninn og gerði sig líklegan til að hrópa sannindi sín. En þar sem fjendur hans væntu guðlasts, brást böðullinn á svipstundu við, rak viðarfleyg upp í hann og rígskorðaði með því að bregða snærisspotta affur um hnakk- ann og hnýtta í kant fleygsins. Ópið koðnaði í kæfðu kokhljóði. Munk- arnir með krossinn másuðu mæðulega, en lýðurinn kættist og sneri sér að fyrri iðju, að hrópa og blóta og hlæja og steyta hnefa. Digur böðullinn ýtti fanganum nokkuð fruntalega á undan sér og rak hann áfram að lágum tréstiga upp á binginn. Þegar komið var upp þrepin leysti böðullinn rýting úr belti sínu og tók að rista larfana utan 102 www.malogmenning.is TMM 2000:1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.