Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 20

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 20
26....... Re7—c6 27. Db8—e8 Hf7—e7 28. De8—g6f ? Hvítur átti að leika 28. Df8 og mundi á þann veg viðhalda góð- um horfum þrátt fyrir það, að hann á peði minna. T. d. 28. — Dd8 29. Dxd8 Rxd8 30. g5 o. s. frv. 28 ......Kh7—g8 28. Bc 1 —a3 ? Tímahrakið er að buga Smys- lov. Hefði hann séð, hvað verða vildi, mundi hann hafa leikið 29. g5 og bjargað drottningu sinni þannig undan hinni lævíslegu hótun. 29 ......e6—e5 !! ? Botvinnik einn gagnrýnir þenn- an leik, sem aðrir skýrendur hefja til skýjajnna í athugasemd- um sínum. Hann bendir á, að rétta leiðin var 29. — Dc7 !! 30. Hhfl (ef 30. Bxe7 Rxe7 og drottningin fellur) 30. — Rb4! (meðan á skákinni stóð, sá Bot- vinnik aðeins leikinn 30. — Re5 ? 31. fxe5 Be8 32. Hf8f Kxf8 33. Dh7, sem væri slæmt fyrir svart- an) 31. Bxb4 Be8 og svartur vinnur drottninguna og mjög sennilega skákina ! 30. f4xe5 ? ? Hvílík staða í tímahraki! Ef 30. Bxe7 Rxe7 og drottningin fellur eða 30. Df5 exd4 og svart- ur sækir fram til sigurs. 18 Ennþá er Botvinnik sá eini, sem bendir á, að 30. dxe5 ! ! gæfi hvítum viðunandi gagnspil gegn framhaldi svarts, og byggist það einkum á því, að enda þótt hvíta drottningin falli getur svartur ekki skákað með drottningu sinni á g5. 30.......Rc6xd4! Botvinnik heldur öllum sönsum í tímahrakinu. Eftir 30. — Rxe5 31. Dxa6 32. Bxe7 mundi hvítur hafa vinningshorfur. 31. Ba3—b4. Hvítur er glataður, hvað sem hann leikur: I. 31. Bd6 Rxe2 32. Kxe2 Dxc3 33. Hxa4 Hxa4 34. Bxe7 Dxe5f og <rvinnur (Judo- vich) Hvítur bjargar drottning- unni, en staðan er vonlaus. II. 31. Bxe7 Hxg6 32. hxg6 Hxe2 33. Bb4 Db6 34. Hh — fl Dxg6 35. Hxa4 Rg3 36. Hf8f Kh7 37. Hxa7 Dg5f 38. Kdl Re4 39. Ke2 Dxg4f o. s. frv (Fine). III. 31. Dxa6 Dxa6 32. Bxe7 Rþe2 33. Kxe2 De6! 34. Hxa4 Dxg4f 35. Kf2 Df4f 36. Kg2 Dd2f 37. Kh3 (37. Kgl ? Ddlf, og svartur vinnur hrókinn á a4) 37.------Dxc3f 38. Kg4 Da4f 39. Kh3 De3f 40. Kg2 De2f 41. Kh3 Df3f 42. Kh2 Df2f 43. Kh3 Df5f, og svartur vinnur mann til viðbótar við peðið, og þar með skákina. 31.------Da5—d8 ÍÞRÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.