Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 3

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 3
ALLT UM í Þ TÍMARIT UM INNLENDAR RITSTJÖRAR: Hannes SigurSsson, Ragnar Ingólísson og Haraldur Gíslason VlKINGSPRENT R Ó T T I R OG ERLENDAR iÞRÓTTIR UTANÁSKRIFT: TÍMARITIÐ ÍÞRÓTTIR GarSasirœti 17 . Reykjavík Pósthólf 263 . Sími 2864 3.-4. HEFTI SEPTEMBER—OKTÓBER IV. ÁRG. Á undanförnum árum hefur mörgum manninum orðið tíð- rætt um skipulagningu hinnar frjálsu íþróttastarfsemi hér á landi, og ber flestum saman um, að þar sé víða pottur brotinn. Iþróttahreyfingin er í stöðugum vexti og eins og að h'kum lætur vex umfang starfanna innan hreyfingarinnar að sama skapi. Víst getum við glaðzt yfir því, að íþróttamenn okkar hafa náð góðum árangri á undanförnum árum og yfirleitt sýnt vaxandi framför. En hefur skipulag hreyfingarinnar sýnt sams kon- ar framfarir? Þeirri spurningu skal hiklaust svarað neitandi. Allt, sem hægt er að nefna skipu- lag og hugsun fram í iþnann, hefur farið mjög miður yfir heildina tekið, svo við minn- "nist nú ekki á gleymsku og glappaskot ýmissa sérsambanda. Segja má, að nokkurn veginn sé sama, hvar niður sé borið og dæmi tekin þessu til frekari stað- festingar, en einna gleggstu dæmin er að sækja til skipulagn- ingar hverskonar kappmóta og leikja. Einnig má benda á hina óstarfhæfu héraðsdómstóla víða um land, sem hvergi nærri starfa eins og lög gera ráð fyrir. Skulu þessi tvö ábentu atriði látin nægja, án þess að farið sé út í smáatriði. Hér er ekki ætlunin að fara að skammast eða stofna til rit- deilna um þessi mál almennt. með því væri ekkert unnið. Á mál þessi viljum við aðeins drepa hér, ef vera kynni til þess að vekja forystumenn hreyfing- arinnar til umhugsunar um, að við svo búið má ekki sitja. Tak- markið skal ætíð vera „að ganga til góðs götuná fram eftir veg“. Það,er takmark, sem hverjum og einum forystumanni innan í])róttasamtakanna á að vera Framhald á 8. síðu. íÞróttir i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.