Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 66

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 66
Á þessu sama móti fóru G. Roubanis og R. Efstathiadis báðir yfir 4.20 í stangarstökki, seni sýnir, að Grikkland er eitt af þeim fáu löndum í Evrópu, sem ’eiga fleiri en einn góðan stangarstökkvara. Noregur John Systad varð Noregs- meistari í maraþonhlaupi fjórða árið’ í röð. Júgóslavía vann fyrstu lands- keppnina við Noreg á Bislet, með 120 stigum gegn 92. Liðin voru jöfn og hörð keppni var í yfir 20 greinum. Sverre Strandli kastaði sleggj- unni 00.06 m og Gubijan setti nýtt Iúgóslavíumet með 58.41 metra. Annað Júgóslavíumet var sett. Það var í 5000 m. Mihalic hljóp á 14:20.4 sek. Hann náði einnig góðum tíma í 10 km, 30:10.0. Jovanovic vann 100 m á 10.6. Boysen 800 m á 1:50.8 og Oten- hajmer 1500 m á 3:49.8 sek. I fyrsta sinn í tuttugu ár verð- ur heimsmeistaramótið í skauta- hlaupi haldið í Osló. Það verð'ur dagana 14.—21. febrúar. Hjalm- ar Andersen hyggst taka þátt í mótinu. SvíþjóS Wes Santee vann nýlega ein- vígi í 1500 m við Sune Karlson. Þeir fengu sama tíina, 3:44.2 sek., sem er mjög gott afrek, þar sem brautin var gegnblaut eftir rigningu. Fyrstu Rússarnir til að heimsækja Svía síðan 1912 reyndust of sterkir fyrir gest- gjafana. Anufriev var ekki eins góður og búizt var við, en 1:55.1 hjá Ivanik í 800 m, 4.40 lijá Denisenko í stangarstökki og 57.91 hjá Krivonsov í sleggju voru allt mjög góðir árangrar. í fyrsta sinn í sögunni fóru tveir Svíar yfir 2 metra í há- stökki á sama mótinu. Þetta var í Svengsta. Þetta voru Bengt Nilsson, sem setti nýtt sænskt met, 2.03, og Gösta Svenson. Svíar unnu Finna í frjálsum íþróttum, eins og áður er getið, með 217 gegn 193. Það merki- lega var þó, að Finnar unnu 10 greinar, en Svíar 8, en þeir síð- arnefndu voru jafnari. 64 ÍÞRÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.