Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 50

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 50
Fyrstu greinamar, sem keppt var í, voru hástökk og kringlu- kast, en undanrásir í 100 m hlaupi hófust rétt á ei'tir. I hástökki voru 4 keppendur: 1. Sigurður Friðfinnsson (FH) 1.80 m. 2. Jóhann R. Benediktsson (UMFK) 1.75 m. 3. Friðirk Guðmundsson (KR) 1.70 m. 4. Birgir Helgason (KR) 1.65 m. Keppnin \-ar ekki hörð, en ár- agnur Sigurðar er góður. Hann fór hátt ýfir’1.80, en felldi 1.84 þrisvar. Sigurður hefur lítið keppt í hástökki í sumar, og á hann að geta gert mun betur í þessari sinni beztu grein, því að hann er fisléttur og kröftugur hástökkvari. Jóhann cr stór og Mflugur, en skortir meiri æfingu og keppnisreynslu. Hann sigraði þa r n a 11 eyk j a ví ,kurmeistarann, Friðrik, sem vakti kátínu áhorf- enda með sífelldum hlaupum ínilli hástökks og kringlukasts, sem fóru fram á sitt hvorum vallarenda. Islandsmeistari 1052 var Kol- beinn Kristinsson (S) 1.75 m. Iveppnin í kringlukasti var þeim mun harðari. Þar áttust við 8 keppendur, og voru sigur- stranglegastir þeir Hallgrímur Jónsson (A) og meistari fvrra árs, Þorsteinn Löve (UMFK), 48.43. Hallgrímur hafði á æfingn skömmu fyrir mót kastað yfir 51 m, og tók hann forystuna í annarri umferð með 45.55 m kasti, en í næstsíðustu umferð tryggði Þorsteinn sér meistara- titilinn í þriðja sinn í röð. Sýndi hann okkur áhorfendum gleði sína með nokkrum heljarstökk- um. Urslit voru þessi: 1. Þorsteinn Löve (UMFK) 46.07 m. 2. Hallgrímur Jónsson (A) 45.55 m. 3. Friðrik Guðmundsson (KR) 43.18 m. 4. Kristbjörn Þorgrímsson (ÍR) 40.47 m. I fyrra riðli 100 m hlaupeins hlupu Leit'ur Tómasson (KA), Alexander Sigurðsson (KR), Vil- hjálmur Olafsson (ÍR) og Er- lendur Sveinsson (UMFR). Fyrstnefndu þrír hlupu allir á 11.8 sek. Vilhjálmur varð fyrst- ur og Leifur skaut brjóstinu fram fyrir Alexander á marklín- unni.' I seinni riðlinnm stikaði Hörð- ur Haraldsson (Á) (11.7) á und- an Garðari Arasyni (IJMFK) (11.8), Guðm. Guðjónssyni (KR) (12.0) og Ragnari Skagfjörð (HSS) (Héraðssamb. Stranda- manna). Urslitin fóru þannig: 1. Hörður Haraldsson (Á) 11.3 sek. 48 ÍÞRÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.