Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 5
sér. Á 5. mínútu gera Danir upp-
lilaup, sem endar með fallegu
skoti frá Rou Jensen, sem fer
fram hjá. Á 7. mínútu kemst
liou Jensen inn fyrir vörnina, en
Helgi hleypur út og ver. Á 9.
mínútu kemst Ríkharður inn
fyrir vörnina og spyrnir á mark,
en markmaður ver í hom. Horn-
ið varið. Á 10. mín. á Þórður
gott skot á mark, en markmaður
ver. Á 12. mín. er vítaspyrna á
Dani; Ríkharður spyrnir í
vinstra hornið, en markmaður
ver. Á 14. mín gefur Ríkharður
boltann fyrir til Þórðar, sem
spyrnir á mark, en markmaður
ver.
15. mín.: Skot á mark Islend-
inga; Helgi ver.
16. mín.: E. Nielsen spyrnir
fram hjá marki.
17. mín.: Ríkharður gefur góð-
an bolta til Gunnars, sem spyrn-
ir á mark, en það er varið.
19. mín.: Ilelgi ver skot frá K.
O. Sörensen.
21. mín.: Ilelgi ver skot frá E.
Nielsen..
22. mín.: Gott upphlaup Is-
lendinga, sem endar með send-
ingu til Ríkharðar, en hann er
dæmdur rangstæðúr..
25. mín.: Ilenriksen ver skot
frá Gunnarí Gunnarssyni.
29. mín. J. P. Ilansen spyrnir
fram hjá marki.
31. mín.: Gott upphlaup hjá
Dönurn. Helgi hleypur út á móti
Aa. Rou Jensen og ver, en bolt-
inn rennur út fyrir vítateig.
Ilelgi hleypur á eítir boltanum
og sendir hann langt fram.
33. mín.: Helgi ver skallabolta
frá Aa. Rou Jensen.
36. mín: Helgi ver gott skot
frá K. O. Sörensen.
37. mín.: K. O. Sörensen
spyrnir fram hjá marki.
39. mín.: Ríkharður gefur góð-
an bolta fyrir til Gunnars, en
hann slær boltann á mark Dana.
40. —42. mín: Leikið mest á
miðju vallarins.
43. mín.: Aa. Rou Jensen
spyrnir fram hjá marki.
44. mín: H. Seebach skorar
mark úr þvögu, sem myndast
hafði fyrir framan mark Islend-
inga.
Fyrri hálfleikur endar 1 :0
fyrir Dani.
Síðari hálfleikur byrjar með
sókn Dana.
1. mín.: E. Nielsen spyrnir
fram hjá marki.
2. mín.: J. P. Hansen spyrnir
fram hjá marki.
3. mín.: Aa. Rou Jensen spyrn-
ir fram hjá marki.
6. mín: Fallegt skot frá E.
Nielsen, en Helgi ver.
7. m.n.: Gott skot frá H. See-
bach; varið.
9. mín.: Hornspyrna á Islend-
inga, en Helgi ver.
ÍÞRÓTTIR
3