Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 5

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 5
sér. Á 5. mínútu gera Danir upp- lilaup, sem endar með fallegu skoti frá Rou Jensen, sem fer fram hjá. Á 7. mínútu kemst liou Jensen inn fyrir vörnina, en Helgi hleypur út og ver. Á 9. mínútu kemst Ríkharður inn fyrir vörnina og spyrnir á mark, en markmaður ver í hom. Horn- ið varið. Á 10. mín. á Þórður gott skot á mark, en markmaður ver. Á 12. mín. er vítaspyrna á Dani; Ríkharður spyrnir í vinstra hornið, en markmaður ver. Á 14. mín gefur Ríkharður boltann fyrir til Þórðar, sem spyrnir á mark, en markmaður ver. 15. mín.: Skot á mark Islend- inga; Helgi ver. 16. mín.: E. Nielsen spyrnir fram hjá marki. 17. mín.: Ríkharður gefur góð- an bolta til Gunnars, sem spyrn- ir á mark, en það er varið. 19. mín.: Ilelgi ver skot frá K. O. Sörensen. 21. mín.: Ilelgi ver skot frá E. Nielsen.. 22. mín.: Gott upphlaup Is- lendinga, sem endar með send- ingu til Ríkharðar, en hann er dæmdur rangstæðúr.. 25. mín.: Ilenriksen ver skot frá Gunnarí Gunnarssyni. 29. mín. J. P. Ilansen spyrnir fram hjá marki. 31. mín.: Gott upphlaup hjá Dönurn. Helgi hleypur út á móti Aa. Rou Jensen og ver, en bolt- inn rennur út fyrir vítateig. Ilelgi hleypur á eítir boltanum og sendir hann langt fram. 33. mín.: Helgi ver skallabolta frá Aa. Rou Jensen. 36. mín: Helgi ver gott skot frá K. O. Sörensen. 37. mín.: K. O. Sörensen spyrnir fram hjá marki. 39. mín.: Ríkharður gefur góð- an bolta fyrir til Gunnars, en hann slær boltann á mark Dana. 40. —42. mín: Leikið mest á miðju vallarins. 43. mín.: Aa. Rou Jensen spyrnir fram hjá marki. 44. mín: H. Seebach skorar mark úr þvögu, sem myndast hafði fyrir framan mark Islend- inga. Fyrri hálfleikur endar 1 :0 fyrir Dani. Síðari hálfleikur byrjar með sókn Dana. 1. mín.: E. Nielsen spyrnir fram hjá marki. 2. mín.: J. P. Hansen spyrnir fram hjá marki. 3. mín.: Aa. Rou Jensen spyrn- ir fram hjá marki. 6. mín: Fallegt skot frá E. Nielsen, en Helgi ver. 7. m.n.: Gott skot frá H. See- bach; varið. 9. mín.: Hornspyrna á Islend- inga, en Helgi ver. ÍÞRÓTTIR 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.