Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 64

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 64
Hundur á knattspyrnuvelli Fyrir nokkrum árum skeði sá atburður á Rásundaleikvangin- um í Stokkhólmi, að meðalstór- um hundi tókst að laumast brott frá húsbónda sínum og komast klakklaust inn á völlinn, þar sem knattspyrnuliðin Djurg&rden og Örebro áttust við. ITm tuttugu þúsund áhorfendur að leiknum skemmtu sér konunglega, er hundinum skaut upp eins og ra- kettu á eftir knettinum. Senni- lega hefur hann ætlað að hjálpa Djurgárden og ekki verið nægi- lega kunnugt um það, að þeir höfðu yfir í leiknum 5 : 0. En hvutti fékk ekki lengi að vera í paradís, því einn leikmanna Djurg&rden stöðvaði áframhald- andi þátttöku hans í leiknum með því að henda sér á hann, því með öðru móti varð hann eigi klófestur, það var þegar þrautreynt. Hvutti hafði að vísu aldrei komizt það nálægt knett- inum, að hann næði að þefa af honum, hvað þá að stöðva hann eða valda annarri truflun á gangi hans, en hins vegar var ekki frítt við, að hann truflaði leikmenn. Ahorfendur tóku óspart að ræða um sín á milli, í fyrsta lagi: Hvað mundi dómarinn hafa gert, ef knötturinn hefði verið að því kominn að rúlla yfir marklínuna, en svo hefði hundinum allt í einu skotið upp og hann bjargað því að knötturinn rynni innfyrír lín- una? I öðru lagi, hvað hefði dóm- arinn gert, ef knötturinn hefð'i lent í hundinum og farið af hon- um í markið? I fyrra tilfellinu getur dómar- inn alls ekki dæmt mark, þar sem knötturinn hefur aldrei farið inn fyrir marklínuna. Hann getur heldur ekki dæmt vítaspyrnu, því enginn leikmaður hefur brot- ið af sér. I þessu tilfelli á dóm- arinn að framkvæma dómara- kast, annað getur hann ekki gert. En hvað getur dómarinn gert í síðara tilfellinu? Knötturinn hefur hafnað í markinu. Nú lát- um við ykkur um það, lesendur góðir, að brjóta heilann um það’, hvort dómarinn eigi að dæma þetta löglega skorað mark eða ekki, og þið megið gjarna láta okkur vita að hvaða niðurstöðu þið komizt. Hugsið ykkur bara, ef stóri Schefer hundurinn hans Ásbjörns á Álafossi slyppi inn á íþróttavöllinn og hlypi út á völl, þar sem KR og Valur væru að leika. Á síðustu mínútu leiksins skallar hundurinn knöttinn í net- ið og gerir eina mark leiksins fyrir annan hvorn aðilann. Hvað mundi dómarinn gera? J 62 ÍÞRÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.