Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 40

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 40
Stjórnarkjör fór þannig, að forseti var kjörinn Benedikt G. Waage og meðstjórnendur þeir Guðjón Einarsson, Konráð Gíslason, Lúðvík Þorgeirsson og Gísli Ólafsson. íþróttabandalag Akraness sá um allan ytri undirbúning þings- ins ásamt framkvæmdastjóra sambandsins, Hermanni Guð- mundssyni, og eiga þessir aðilar þakkir skilið fyrir prýðisgott starf. Einstaklingshy gg j umenn Því verður ekki á móti borið, að skemmtilegt er að sjá snjalla. knattspyrnumenn leika á fjóra eða fimm andstæðinga hvern á eftir öðrum. Þó slíkur „sólóleik- ur“ sé að öllum jafnaði fram- kvæmdur á kostnað' liðsins í heild og mistakist oftastnær, þá kemur þó stundum fyrir, að slík- um einkaframkvæmdum ljúki með því að mark er skorað. Einn slíkur töframaður með knöttinn var Uruguayarinn Jose Andrad- es, sem á Olympíuleikunum í París 1924 vakti á sér sérstaka athygli fyrir að geta gert það við knöttinn, sem hnum sýnd- ist, burt séð frá öllum hinum 11 mótherjum á vellinum. Á þessum Olympíuleikjum sigraði Uruguay Júgóslavíu með 7 mörkum gegn engu. Andrades lék hægri framvörð af mikilli snilli eins og nærri má geta, og er leikar stóðu 5 : 0 sótti hann knöttinn inn á vítateig síns eigin lið's, „dribblaði“ síðan með hann alveg yfir að marki andstæðing- anna, án þess að þeir fengju við nokkuð ráðið og skoraði jjötta markið í leiknum. Einn frægasti knattspyrnu- maður Svía fyrr og síðar, Iielge Ekroth, hafði álíka tilhneigingu til einleiks og Andrades. Eitt sinn, er hann var sem ákafastur að leika á andstæðinga sína, hvern af öð'rum, heyrðist fyrir- liði liðsins hrópa til hans: „Heyrðu, Helgi, þú átt ekki knöttinn sem leikið er með, Hvernig væri að reyna að senda hann einhverntíma til samherj- anna“. Augnabliki síðar tókst Ekroth að leika á þrjá andstæðinga og að síðustu markvörðinn Á mark- línunni stöðvar hann knöttinn og kallar til fyrirliðans: „Heyrðu, Knútur, hvert átti ég að' senda knöttinn?“ 38 ÍÞRÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.