Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 29

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 29
Flokkur Týs varð jafn að stig- um og ísfirðingarnir og kom því til framkvæmda lagaákvæðið um, að' lilutfölllin milli settra og fenginna marka, skyldu ráða úr- slitum og er þetta í annað sinn síðan lagaákvæði þetta kom til sögunnar, sem Týr í Vestmanna- eyjum tapar móti á því að hafa náð sömu stigatölu og sigurveg- arinn, en haft lakara hlutfall milli settra og fenginna marka. Fyrra skiptið var árið 1949, en þá sigraði Fram á því sama og Isfirðingar nú. Ekki er því ólík- legt að Vestmannaeyingar líti þetta lagaákvæði óliýrum aug- um. Flokkur Fram varð þriðji í röðinni að þessu sinni. Þessi flokkur hefur verið mjög sigur- sæil undanfarin ár og kom nokk- uð á óvart, að hann slcyldi ekki standa sig betur en raun varð á, þar sem litlar sem engar breyt- ingar hafa orðið á skipan liðsins um langan tíma og stúlkurnar allar ungar og þar að auki með' mikla keppnisreynslu að baki. Þær léku oft mjög hratt og skemmtilega, en einhvern veg- inn rann sókn þeirra út í sand- inn, einkum vegna þess, að þær virtust ekki hafa þolinmæði til þess að bíða eftir réttu skot- tækifærunum og tóku til að skjóta af of löngu færi, sem er ekki vænlegt til árangurs, þegar leikið er veggspil fyrir framan markteiginn. í karlaflokki áttust við Reykjavíkurfélögin 5, Ármann, ÍR, KR, Víkingur og Þróttur. Flokkar Ármanns, IR og KR sýndu beztu leikina á þessu móti og eru allir mjög jafnir að styrk- leika. Flokkur Ármanns bar sig- ur úr bítum, hlaut 8 stig af 10 mögulegum, IR hlaut einnig 8 stig, svo hér kom aftur til fram- kvæmda lagaákvæðið um hlut- fall milli settra og fenginna marka, en þar var Ármann með örlítið' betri árangur. Það bar til tíðinda á þessu móti, að flokkur hins unga félags, Þróttar, sigraði sjálfa meistarana, Ármann, með 11 mörkum gegn 10 og má það teljast vel af sér vikið. Eins og áður er sagt voru flokkar Ár- manns, ÍR og KR allir mjög jafnir að styrkleika, en segja má, að Ármannsliðið hafi verið þeirra jafnast og sigraði liðið' fyrst og fremst á því, að leikmenn þess höfðu öruggasta gripið og þar að auki virtist Ármannsliðið hafa bezta úthaldið og ráða yfir mest- um leikhraða. Ekki er hægt að segja, að af- loknu þessu móti, að það' marki nokkra framför eða tímamót í íþróttinni. Kyrrstaða og jafnvel afturför virðist yfirvofandi vegna þess, að leikmenn taka íþróttina ekki nógu alvarlega og ÍÞRÓTTIR 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.