Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 6

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 6
10. mín.: Tríó Dana gerir lag- legt upphlaup með góðum sam- leik, en Helgi grípur inn í og ver. 12. mín.: E. Nielsen spyrnir á mark af löngu færi; Helgi ver. 13. mín.: Aa. Rou Jeensen spyrnir af löngu færi til E. Niel- sen, sem sendir hann fyrir mark til H. Seebach, sem skorar. 2 : 0 fyrir Dani. 14. mín.: Fallegt skot í stöng frá K. O. Sörensen. 15. mín.: H. Seebach vippar bolanum að marki, en Helgi nær honum. 16. mín.: Fallegt skot á mark frá Jörgen Olesen, en Helgi ver. Fram að þessu hafa Islending- ar ekki komizt nær marki Dana en að vítateig. 17. mín.: Ríkharðtir kemst inn fyrir vörn Dana, en slær bolt- ann með hendinni. Aukaspyrna. 19. mín.: Skot á mark frá E. Nielsen af ca. 20 metra færi. Helgi ver vel. 21. mín.: Gunnar kemst inn fyrir vörn Dana og spyrnir á mark, en Per Henriksen ver. 22. mín.: E. Nielsen skorar mark eftir laglegt upphlaup. 3 : 0 fyrir Da'ni. 23. mín.: Ríkharður og Gunn- ar skipta um stöður. 24.—26. mín.: Mest leikið á miðju vallarins. 27. mín.: Ríkharður yfirgefur völlinn og Bjarni Guðnason kem- ur í hans stað. Bjarni fær bolt- ann, leikur sóló upp að vítateig Dana og gefur fyrir. Hrifning áhoi’fenda gífurleg. 30. mín.: Bjarni og Gunnar leika upp og Gunnar gefur fyrir, en Paul Andersen skallar í horn. Hornspyrnan varin. 31. —33. mín.: Mest leikið á miðju vallarins. 34. mín.: Gunnar Gunnarsson yfirgefur völlinn og Gunnar Guðmannsson kemur í lians stað. 36. mín.: Laglegt úpphlaup hjá Dönum, sem endar með skoti fram hjá. 37. mín.: Hornspyrna á Is- lendinga, sem lendir fyrir aftan mark. 40. mín.: Vítaspyrna á Islend- inga. II. Seebach skorar. 4 : 0. 41. mín.: Þvaga fyrir framan mark Islendinga, en Helgi ver. 43. mín.: Islendingar gera upp- hlaup, en Paul Andersen grípur inn í og sendir langan bolta frain. 44. mín.: II. Seebach spyrnir fram hjá marki. Endaði því 3. landsleikur Danmerkur og Islands með 4 : 0. 4 ÍÞRÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.