Allt um íþróttir - 01.10.1953, Side 6

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Side 6
10. mín.: Tríó Dana gerir lag- legt upphlaup með góðum sam- leik, en Helgi grípur inn í og ver. 12. mín.: E. Nielsen spyrnir á mark af löngu færi; Helgi ver. 13. mín.: Aa. Rou Jeensen spyrnir af löngu færi til E. Niel- sen, sem sendir hann fyrir mark til H. Seebach, sem skorar. 2 : 0 fyrir Dani. 14. mín.: Fallegt skot í stöng frá K. O. Sörensen. 15. mín.: H. Seebach vippar bolanum að marki, en Helgi nær honum. 16. mín.: Fallegt skot á mark frá Jörgen Olesen, en Helgi ver. Fram að þessu hafa Islending- ar ekki komizt nær marki Dana en að vítateig. 17. mín.: Ríkharðtir kemst inn fyrir vörn Dana, en slær bolt- ann með hendinni. Aukaspyrna. 19. mín.: Skot á mark frá E. Nielsen af ca. 20 metra færi. Helgi ver vel. 21. mín.: Gunnar kemst inn fyrir vörn Dana og spyrnir á mark, en Per Henriksen ver. 22. mín.: E. Nielsen skorar mark eftir laglegt upphlaup. 3 : 0 fyrir Da'ni. 23. mín.: Ríkharður og Gunn- ar skipta um stöður. 24.—26. mín.: Mest leikið á miðju vallarins. 27. mín.: Ríkharður yfirgefur völlinn og Bjarni Guðnason kem- ur í hans stað. Bjarni fær bolt- ann, leikur sóló upp að vítateig Dana og gefur fyrir. Hrifning áhoi’fenda gífurleg. 30. mín.: Bjarni og Gunnar leika upp og Gunnar gefur fyrir, en Paul Andersen skallar í horn. Hornspyrnan varin. 31. —33. mín.: Mest leikið á miðju vallarins. 34. mín.: Gunnar Gunnarsson yfirgefur völlinn og Gunnar Guðmannsson kemur í lians stað. 36. mín.: Laglegt úpphlaup hjá Dönum, sem endar með skoti fram hjá. 37. mín.: Hornspyrna á Is- lendinga, sem lendir fyrir aftan mark. 40. mín.: Vítaspyrna á Islend- inga. II. Seebach skorar. 4 : 0. 41. mín.: Þvaga fyrir framan mark Islendinga, en Helgi ver. 43. mín.: Islendingar gera upp- hlaup, en Paul Andersen grípur inn í og sendir langan bolta frain. 44. mín.: II. Seebach spyrnir fram hjá marki. Endaði því 3. landsleikur Danmerkur og Islands með 4 : 0. 4 ÍÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.