Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 65

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 65
1 UTAN ÚR HEIMI L_______________________ Dcxnmörk Þrátt fyrir það, að ítalska stjórnin hafi bannað frekari inn- flutning á knattspyrnumönnuin, hafa Danir misst enn einn sinna beztu manna til Ítalíu. Það er Per Jensen frá KB. Hann skrif- aði undir samning upp á fjögur hundruð þúsund krónur til tveggja ára. Félagið, sem Jensen fer til, heitir F. C. Trieste, en það leikur í ítölsku lígunni, jafn- vel þó að Trieste sé frjáls og heyri ekki undir ítölskk lög. En nú er ekki víst, að ítalska stjórn- in leyfi svona framhjáhald við lögin. Onnur ítölsk félög hafa mótmælt þessu harðlega.' Gunnar Nielsen, millivega- Jengdahlauparinn frægi, hefur fengið 25 heimboð á sumrinu, en aðeins tekið fimm þeirra. Finnland Yfir fimm þúsund manns komu til Stokkhólms frá Finn- iandi til að sjá landa sína tapa fyrir Svíum í frjálsum íþróttum. Stærsti sigur Finna var í 1500 m hlaupi, en þar vann Dennis Johansson þá Ingvar Erikson og Sune Karlson. Tímarnir, 3:48.6, 3:49.4 og 3:50.0, voru ekki betri, vegna þess, hve hægt var farið í byrjun hlaupsins. Johansson, sem er 25 ára, reykir hvorki meira né minna en 25 sígarettur á dag. Hann hefur dvalið í Bandaríkjunum undan- farin 2 ár og hyggst setjast þar að fyrir fullt og allt og gerast þjálfari. „En strákarnir mínir fá samt ekki að reykja“, segir hann. Johanson bætti nýlega finnska metið í 1500 m niður í 3:44.8. Þá vann hann m. a. Taipale (3:46.8) og Santee (3:47.6). Spjótkastararnir hafa náð góðum árangri í sumar og halda þar heið'ri Finnlands á lofti. Hyttianen hefur náð 77.23 og Nikkinen 75.17 m. Porrassahni hefur náð 7.39 í langstökki, sem er bezti árangur Finna síðan í stríðinu. Grikkland Þrjú grísk met voru sett á al- þjóðlegu hermannamóti í Brúss- el nýlega. V. Silas náði 48.2 sek. í 400 m. E1 Depastas vann 800 m á 1:52.5 sek. Fjórða metið var í 4X400 m, tíminn þar var 3:19.4 sek. ÍÞRÓTTIR 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.