Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 47

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 47
vísu var það ekki Fitch, sem varð að láta í minni pokann fyr- ir Consolini í það sinni heldur núverandi heimsmethafi Gordi- en. Fitch var þá orðinn atvinnu- maður. Arangurinn í London varð ekkert sérstaklega frábær — miðað við það, sem síðan hef- ur skeð —, en hugarró og jafn- aðargeð Italans Consolini færði honum heim sigurinn í þessari þýðingarmiklu keppni og er hann hafði kastað 52.78 m var sigurinn trvggður. Gordien varð að láta sér nægja 50.78 m og þriðja sætið, sem sagt brons- verðlaunin. Hinn 10. október samá ár vann Consolini svo það afrek að setja enn eitt nýtt heimsmet með því að kasta 55.33 metra. En nú var röðin komin að Gordien. Eftir góðan árangur heimafyrir tor hann í keppnis- för til Evrópu. Fyrsta keppnin í þeirri ferð var háð í Lissabon hinn 9. júlí (1949) og þar setti Gordien nýtt heimsmet 56.46 m. Hinn 14. ágúst var Gordien kom- inn til Svíþjóðar og í keppni þann dag í Tavastehus setti hann ennþá einu sinni nýtt heimsmet með því að varpa kringlunni 56.97 metra. Allir bjuggust við, að Gordien yrði sjálfsagður Olympíumeist- ari <4rið 1952. En það sannaðist ennþá einu sinni, að það, sem menn álíta sjálfsagt að verði, getur breytzt. Nú fór fyrir hon- um eins og Fuchs í kúluvarpinu. Hann varð að láta í minni pok- ann fyrir landa sínum Sam Iness, sem sendi kringluna af stað af sameinuðum krafti og leikni. Við viljum halda því fram, að fyrsta kast Sam Iness, sem mældist vera 53.47 m, hafi gert Gordien taugaóstyrkan og óvissan. Gor- dien náði sínum bezta árangri í öðru kostinu, það var aðeins 52.66 m. Síðan voru köst hans styttri og styttri og það endaði með því að hann í síðasta kast- inu henti aðeins 49.93 m. Gor- dien fékk ekki einu sinni verð- laun á þessum Olympíuleikjum og flestir sérfræðingar héldu, að ■ þessar hrakfarir hans yrðu þess valdandi, að hann .hefði þegar sagt sitt síðasta orð og næði sér aldrei á strik framar. I þessari keppni \drtist svo sem frekar væri einhvers að vænta af Con- solini í framtíðinni, sem árið 1950 setti nýtt Evrópumet 55.47 m og tók síðan silfurverðlaunin í Héísingfors árið 1952. Samt var það trú manna, að Iness væri þeirra beztur og sú trú styrktist ekki sízt við það, er hann setti nýtt heimsmet nú í ár með því að varpa 57.93 m. En Gordien sannaði gamla máltakið: „Hvað ungur nemur gamall temur“, er hann bætti enn einu sinni gild- TÞRÓTTIR 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.