Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 18
býr svartur hinn vogaða næsta
leik sinn. Hins vegar hefur Ed-
ward Laker, en hann hefur rann-
sakað skák þessa mjög gjörla,
mælt með hinum að því er virðist
áhættusama leik, 14. — Q—0. Ef
hvítur léki þá 15. g4 kæmi 15. —
fó 16. exfó Hxfó 17. Dd6 Hf7
hótandi e5. Eða 15. Dg3 Kh7 16.
Be2 f6 og svartur hefur betri
varnarstöðu en í hinu teflda fram-
haldi.
15. h2—h4 Bd7xa4!?
Vogaður og vafasaimur leikur.
En hvað sem líður réttmæti leiks-
ins, er þetta þó efalaust bezta
leiðin í framkvæmdinni. Vissu-
lega virðist hér um fávíslegar
,,peðaveiðar“ að ræða, en svart-
ur aflar sér þó jafnframt færis á
gagnhótunum. Frá og með þess-
um leik fær skákin á sig mjög
æsandi blæ, sem stendur í nánu
sambandi við vinningsstöðuna á
mótinu !
Stöðumynd.
16. h4—h5 !
Fine hallmælir þessum leik og
mælir með 16. Be2 Db5 17. Bdl.
En Ritson-Morry bendir á, að eft-
ir 17. — h5 væri frekari kóngs-
sókn raunverulega óframkvæm-
anleg fyrir hvítan. T. d. 18. f3
Rf5 19. g4 hxg3 20. fxg4 Rxh4
(Ekki 20. — Hxh4 ? 21. Hfl Rh6
22. Df2 ! með óstöðvandi sókn).
21. Df2 Rg6 og svörtum er borg-
ið. En eftir síðasta leik Smyslovs
er hin vel undirbána framrás
hvíta g-peðsins yfirvofandi hót-
un.
16...... Da5—b5 !
Upphaf hugvitssamrar gagná-
rásar. Svartur hótar þegar Bxc2.
17. Ke 1 —d 1 Ha8—c8!
18. Bd2—cl
Tímatap, en ef 18. Be2 Hc6 !
og hvítur á ekkert betra en 19.
Bcl vegna hótunarinnar 19. —
Bxc2f 20. Kxc2 Db3f 21. Kcl
Hb6 og vinnur!
18 ..... Hc8—c6
19. Bfl—e2
Winter bendir hér á 19. g4 Ha6
(hótandi 20. — Bxc2f) 20. Kd2
og aðstaða svarts er jafnvel enn
hæpnari en í hinu teflda fram-
haldi, þar sem hvítur er nú leik
á undan með frajmrás g-peðsins.
19 ..... Hc6—a6
Svartur hótar 20. — Bxc2f.
Hvítur má ekki leika 20. Ba3
vegna 20. — Bxc2f 21. Kxc2
Db3f o. s. frv.
20. Kd 1 —d2
Hvítu mennirnir standa hver
fyrir öðrum, og Botvinnik á hæsta
hrós skilið fyrir sitt snjalla mót-
spil.
20 .....0—0 ? !
Botvinnik er eini skákskýrand-
inn, sem gagnrýnir þennan leik.
Hann bendir á, að eftir þetta
verði leikurinn — f6 brátt óhjá-
kvæmilegur, en við það verður
hvíta drottningin mjög skæð. í
16
ÍÞRÓTTIR