Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 56

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 56
fór á annan veg Torfi Bryngeirs- son hljóp fyrsta sprett fyrir KR, en hann fann til í læri um mitt hlaup og haltraði með keflið til næsta manns. Tími Armenning- anna varð 4(5.0 sek., en KR hljóp á 47.9 sek. Tíminn er hálf léleg- ur, enda var keppnin engin. I meistara sveitinni voru Þorvald- ur Búason, Þórir Þorsteinsson, Hörður Haraldsson og Guð- mundur Lárusson. I fyrra sigr- aði KR á 44.4 sek. Þrístökkið vann Vilhjálmur Einarsson (UÍA) á 14.09 m stökki. Hann er stór og nokkuð þungur, en hefur feikna stökk- kraft. Ef hann nær að laga hlaupstílinn í atrennunni og æfir upp meiri hraða eru 15 m alls ekki íjarlægur draumur fyrir hann. Hann var í sérflokki í keppninni U/2 metra á undan næsta manni Torfi stökk aðeins eitt stökk gilt, átti löng stökk ógild, en fann til eftir boðhlaup- ið. Úrslit urðu þessi: 1. Vilhjálmur Einarsson (UIA) 14.09 m. 2. Sigurkarl Magnússon (HSS) 12.65 m. 3. Ragnar Skagfjörð (HSS) 12.40 m. 4. Torfi Bryngeirsson (KR) 11.12 m. Eftir er að gera grein fyrir keppni í tugþraut, fimmtarþraut og 300 m hindrunarhlaupi og verður það gert í næsta blaði. 54 ÍÞRÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.