Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 25

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 25
dómara með sér, en einn gaf La Starza sigurinn/ Rockey og La Starza áttust síðast við hinn 24. marz 1950 í Madison Square Garden. Keppnin var upp á 10 lotur og var mjög jöfn eins og úrskurð'ur dómaranna sýnir. Einn dómar- anna úrskurðaði La Starza sig- urvegara 5—4—1 (ein lota jöfn). Annar dæmdi Rockey sem sigur- vegara með nákvæmlega sömu tölum. Hringdómarinn dæmdi ])á jafna 5—5, en plús fyrir Mar- ciano. Naumari sigur er vart hugsanlegur í hnefaleikakeppni. Eyrir þennan leik var La Starza með 37 sigra í röð, en Marciano 27, en hafði unnið fleiri leiki á ,á<nock out“. Hins vegar sögðu blöðin fyirr keppnina, að þetta væri í raun og veru fyrsta erfiða keppnin fyrir Marciano, þar sem aðeins hefðu verið valdir handa honum rotanlegir andstæðingar fram til þess tíma. Keppnin hinn 24. september s.l. var mjög hörð og jöfn allt fram í 8. lotu, en eftir það var auðséð livert stefndi. 25. sept. var iýsingu á keppninni útvarp- að um Keflavíkurstöðina og get- um við því flutt lesendum nokkrar glefsur úr keppninni. Þrjár fyrstu loturnar voru á- kaflega jafnar, en í þeirri lotu fékk La Starza mjög þungt högg á vinstri olnbogann og virtist kraftur vinstri handar lamast við það til muna, 4. lota. Marciano sækir stöð- ugt á, en tekst ekki að fá La Starza til að opna vörnina og kemur því aðeins á hann högg- um á skrokkinn, og ef hann er heppinn, á gagnaugom. Starza lætur Marciano stöðugt sækja á. Hann heldur höndunum hátt og verst mjög vel. 5. lota er alveg í sama stíl og sú fjórða. Marciano reynir nú að innikróa La Starza í hornum hringsins, en hinn síðarnefndi sér jafnan við honum og kemur í veg fvrir allar slíkar tilraunir. 6. lota. Marciano sækir stöð- ugt á og reynir að koma að „uppercut“, en tekst ekki vegna frábærrar varnar La Starza, Dómarinn gaf Marciano aðvör- un, er lotan var um það bil hálfn- uð og mun hann hafa slegið and- stæðing sinn neðan beltis. Reyndar kom það nokkrum sinnum fvrir, að þulurinn, sem lýsti keppninni, gat þess í ]ýs- ingu sinni, að Marciano slæi and- stæð'ing sinn fvrir neðan belti, en dómarinn veitti honum að- eins eina aðvörun. . 7. lota. Meiri „Action“ en í nokkurri annarri lottu hingað til. Framan af var lotan jöfn og áttu báðir mjög vel greidd högg, en er fór að síga á seinni liluta lot- ÍÞRÓTTIR 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.