Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 43
Nefndin, sem tók á móti B
1903 'fyrir hönd Víkings, var þó
sú bezta, sem við höfðum við
að sælda í sumar, og vona ég,
að aðrir geti tekið sér hana til
fyrirmyndar.
— Ih ærnig hefur þér líkað
formannsstað'an ?
— Yfirleitt vel, þótt stundum
hafi hún verið erfið. Ég lief
Skoraði mark, en kom
Þjálfari sænska landsliðsins í
knattspyrnu heitir George Ray-
nor og er enskur eins og nafnið
bendir til. A sínum yngri árum
lék hann að sjálfsögðu knatt-
spyrnu í ensku deildakeppninni.
Eitt einkennilegasta atvik, sem
hann man eftir í sambandi við
knattspyrnukappleik, er það, að
leikmanni einum tókst að skora
mark, án þess að hann kæmi
nokkru sinni í leiknum inn á hið
afmarkaða svæði, sem nefnt er
leikvöllur.
Það atvikaðist þannig, að
annarrar deildar liðið Chester-
field var á leið inn á leikvang-
inn til að hefja leik. Með liðinu
lék sem hægri útherji maður að
nafni Rowe. Hann var einkum
þekktur fyrir að taka frábærar
hornspyrnur. Nú vildi svo illa
kynnzt um þrjátíu knatt-
spyrnudómurum í sumar, þar
sem ég hef verið í stöðugu sam-
bandi við þá, og mér finnst að
ég hafi eignast þá alla fyrir
kunningja.
Að endingu vil ég þakka „Allt
um íþróttir" fyrir þann heiður
og viðurkenningu sem það hefur
sýnt KDR með þessu viðtali.
aldrei inn á leikvöllinn
til, að Rowe missir einn takkann
undan skónum sínum á leiðinni
inn á völlinn. Hann sneri þegar
við og fær gert við skóinn, en á
meðan hefst leikurinn. Þegar
hann kemur tilbúinn til leiks á
nýjan leik vill svm til, að ein-
mitt á að fara að taka horn- *
spyrnu á mótherjana Rowe
þótti koma eins og kallaður.
Hann íramkvæmir spyrnuna
fast og vel. Ivnötturinn hafnar í
stönginni og óhindrað í mark.
Strax að aflokinni spyrnunni
datt liann svo illa, að hann togn-
aði og bera varð hann til búnings-
herbergjanna. Honum hafði sem
sagt tekizt að skora löglegt mark,
án þess að koma nokkru sinni í
leiknum inn á hinn afmarkaða
leikvöll. — Geri aðrir betur.
—o—
ÍÞRÓTTIR
41