Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 62

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 62
Bezt vaxni maður heimsins! Hér sjáið þið mynd af Bill Pearl, sem kjörinn var bezt vaxni maður Bandaríkjanna og heimsins 1953. Bill Pearl hefur verið í lík- amsþjálfun og stundað íþróttir síðan hann var unglingur og hef- ur meðal annars lagt stund á knattspyrnu, ameríska glímu og frjálsar íþróttir. Hann hefur lilaupið 100 yardana á 10.3 sek. og lyft 500 pundum frá gólfi og jafnhendir 230 pund. Fyrir þá, sem forvitnir eru um hvernig þessi fyrirmyndar maður lítur út, getum við' gefið eftirfarandi lýsingu: Bill er 22 ára gamall, 180 cm á hæð, þyngd 208 lbs., unliður 20 cm, framhandleggur 35 cm, háls 45 cm, mitti 89 cm, mjaðmir 98 cm, læri 66 cm, kálfi 44 cm, ökli 23 cm, upphandlegg- ur 47 cm, brjóstkassi 130 cm. Bandaríkjamenn hafa látið það í ljós, að lyftingar ættu stór- an þátt í þeim góða árangri, sem íþróttamenn þeirra náðu á síð- ustu Olympíuleikum. Okkur barst nýlega í hendur bréf frá Bandaríkjunum þar sem við fengum meðal annars þær upp- 60 ÍÞRÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.