Allt um íþróttir - 01.10.1953, Side 62

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Side 62
Bezt vaxni maður heimsins! Hér sjáið þið mynd af Bill Pearl, sem kjörinn var bezt vaxni maður Bandaríkjanna og heimsins 1953. Bill Pearl hefur verið í lík- amsþjálfun og stundað íþróttir síðan hann var unglingur og hef- ur meðal annars lagt stund á knattspyrnu, ameríska glímu og frjálsar íþróttir. Hann hefur lilaupið 100 yardana á 10.3 sek. og lyft 500 pundum frá gólfi og jafnhendir 230 pund. Fyrir þá, sem forvitnir eru um hvernig þessi fyrirmyndar maður lítur út, getum við' gefið eftirfarandi lýsingu: Bill er 22 ára gamall, 180 cm á hæð, þyngd 208 lbs., unliður 20 cm, framhandleggur 35 cm, háls 45 cm, mitti 89 cm, mjaðmir 98 cm, læri 66 cm, kálfi 44 cm, ökli 23 cm, upphandlegg- ur 47 cm, brjóstkassi 130 cm. Bandaríkjamenn hafa látið það í ljós, að lyftingar ættu stór- an þátt í þeim góða árangri, sem íþróttamenn þeirra náðu á síð- ustu Olympíuleikum. Okkur barst nýlega í hendur bréf frá Bandaríkjunum þar sem við fengum meðal annars þær upp- 60 ÍÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.