Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 12

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 12
þetta er þrotlaus keppni — því einn keppnisdagurinn tekur við af öðrum. Kappið er áreið'anlega hollt — þó bezt með forsjá eins og mál- tækið segir. Og liugsjónin sem allar íþróttir eru grundvallaðar á er kapp með forsjá — kapp sem getur þroskað einstakling- • inn, gert hann hraustari og hæf- ari til starfs síns fyrir þjóðfélag- ið. Hugsjónin er sú sama hvort sem um er að ræða starfsíþróttir eða bara íþróttir. Starfsíþróttir eru því ekkert það sem kemur í stað íþrótt- anna, eins og við höfum þekkt þær. Heldur er sviðið aðeins víkkað. Það er tekin upp keppni í hagnýtum störfum — störfum sem allir þurfa að kunna sem bezt. Það er keppt í því að leggja á borð, gera hnappagat og festa hnapp, strauja skyrtu, aka traktor og að dæma búpening. Með starfsíþróttum eru tekin inn á svið íþróttanna störf, sem þarf sérstaka æfingu og sérstakt lag til þess að inna af höndum. Keppni svipuð þessu hefur ver- ið til innan íþróttanna um ára- bil og á ég þar við keppni í skot- fimi. Ég geri ráð fyrir því, að þið eins og ég hafið margoft komið inn í fjós. Það hefur þá ef til vill farið fyrir ykkur eins og mér, að allar kýrnar virtust svo til eins. En eftir að hafa horft á keppnina í því að dæma kýr og heyrt formála hins fróða naut- griparáðunautar lýt ég kýr allt öðru auga en áður. Og það er einmitt það sem keppt er að með' því að taka þessa grein inn í starfsíþróttir. Það er unnið að því að þjálfa eiginleika manna, sem um skepnur hugsa. Skapa þekkingu meðal þeirra er hirða skepnur fyrir útliti gripanna — um leið og sú þekking verður til þess, að mennirnir fá aukna á- nægju af gripahirðingu og verða að auknu liði í ræktun búpen- ingsins. Það var furðulegt að sjá, hve keppendurnir voru naskir á að meta eiginleika og byggingarlag búpeningsins. Þeir þukluðu og mældu, renndu augunum fram og aftur eftir skepnunni og skrif- uðu niður einkunnirnar, sem þeir gáfu gripunum. Það er þessi þekking á búpeningi sem ásamt öðru gerir bónda að bústólpa og bú að landstólpa eins og skáldið komst að orði. Þarna var einnig keppt í hlaupi eins og á venjulegu íþróttamóti. En það var krafizt meira af keppandanum en að- eins það, að hann hefði sterka fætur og góð lungu. Hann varð að leysa ýmsar þrautir á leið- inni — segja til um hvað ákveð- inn túnblettur var stór, hvað á- 10 ÍÞRÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.