Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 63

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 63
Knattspyrnumeistarar 16 Evrópulanda í flestum Evrópulöndunum er aðalknattspyrnumótunum þegar lokið. Fyrir áhugasama knatt- spyrnuunnendur höfum við tek- ið saman eftiríarandi lista yfir heiti á knattspyrnumeisturum 16 Evrópulanda: Belgía: FC Liege. Danmörk: B 93. Finnland: ICotka. Grikkland: Panathinaikos frá Aþenu sigraði deildakeppnina og Olympiakos frá Pireus sigrað'i bikarkeppnina. Frakkland: Beims sigraði deildakeppnina og Lille bikar- keppnina. \ England: Arsenal sigraði deildakeppnina og Blackpool bikarkeppnina. Austurríki: Austria. Portúgal: Sporting frá Lissa- bon sigraði deildakeppnina og Benficia bikarkeppnina. Sviss: FC Basel sigraði deilda- keppnina og Young Boys frá Bern bikarkeppnina. Spánn: FC Barcelona sigraði bæði deildakeppnina og bikar- keppnina. Skottland: Glasgow Rangers sigraði bæði deildakeppnina og bikarkeppnina. Svíþjóð: Malmö FF sigraði bæði deildakeppnina og bikar- keppnina. Luxenburg: Niedercorn sigr- aði deildakeppnina og Red Boys bikarkeppnina. Þýzkaland: Kaiserslautern sigraði deildakeppnina og Rot- Weiss frá Essen bikarkeppnina. Italía: Internationale. Júgóslavía: Rauð'a stjarnan frá Belgrad sigraði deildakeppn- ina og Partisan frá Belgrad sigr- aði bikarkeppnina. lýsingar, að stangarstökkvarinn Bob Richards, kúluvarparinn Parry O’Brien, kringlukastarinn Fortune Gordien, hnefaleika- maðurinn Randolph Turpin og golfleikarinn Frank Stranahan ásamt fjölmörgum öðrum ágæt- um íþróttamönnum, fengjust meira og rninna við' lyftingar. Við skjótum því hér með til íslenzkra frjálsíþróttamanna, hvort hér sé ekki um að ræða athyglisverðan þátt í líkams- ræktinni, sem vert er að gefa gaum og taka inn á æfingakerfið. ÍÞRÓTTIE 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.