Allt um íþróttir - 01.10.1953, Page 63

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Page 63
Knattspyrnumeistarar 16 Evrópulanda í flestum Evrópulöndunum er aðalknattspyrnumótunum þegar lokið. Fyrir áhugasama knatt- spyrnuunnendur höfum við tek- ið saman eftiríarandi lista yfir heiti á knattspyrnumeisturum 16 Evrópulanda: Belgía: FC Liege. Danmörk: B 93. Finnland: ICotka. Grikkland: Panathinaikos frá Aþenu sigraði deildakeppnina og Olympiakos frá Pireus sigrað'i bikarkeppnina. Frakkland: Beims sigraði deildakeppnina og Lille bikar- keppnina. \ England: Arsenal sigraði deildakeppnina og Blackpool bikarkeppnina. Austurríki: Austria. Portúgal: Sporting frá Lissa- bon sigraði deildakeppnina og Benficia bikarkeppnina. Sviss: FC Basel sigraði deilda- keppnina og Young Boys frá Bern bikarkeppnina. Spánn: FC Barcelona sigraði bæði deildakeppnina og bikar- keppnina. Skottland: Glasgow Rangers sigraði bæði deildakeppnina og bikarkeppnina. Svíþjóð: Malmö FF sigraði bæði deildakeppnina og bikar- keppnina. Luxenburg: Niedercorn sigr- aði deildakeppnina og Red Boys bikarkeppnina. Þýzkaland: Kaiserslautern sigraði deildakeppnina og Rot- Weiss frá Essen bikarkeppnina. Italía: Internationale. Júgóslavía: Rauð'a stjarnan frá Belgrad sigraði deildakeppn- ina og Partisan frá Belgrad sigr- aði bikarkeppnina. lýsingar, að stangarstökkvarinn Bob Richards, kúluvarparinn Parry O’Brien, kringlukastarinn Fortune Gordien, hnefaleika- maðurinn Randolph Turpin og golfleikarinn Frank Stranahan ásamt fjölmörgum öðrum ágæt- um íþróttamönnum, fengjust meira og rninna við' lyftingar. Við skjótum því hér með til íslenzkra frjálsíþróttamanna, hvort hér sé ekki um að ræða athyglisverðan þátt í líkams- ræktinni, sem vert er að gefa gaum og taka inn á æfingakerfið. ÍÞRÓTTIE 61

x

Allt um íþróttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.