Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 33

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 33
fyrir reynir á félagsanda dg þroska samherjanna. Taka þeir óhappinu íþróttamannslega eða ásaka þeir syndarann? Báðir möguleikarnir eru ætíð fyrir hendi og ég fann það bezt, sem nýliði í landsliðinu, hve mikils virði heilbrigður félagsandi er á örlagastund. Minnistæðustu kappleikir, sem ég hef tekið þátt í eru fyrst og fremst landsleikirnir í sumar, fyrsti leikur minn í Islandsmót- inu 1950, en þá lék ég með Ak- urnesingum móti Fram og end- aði sá leikur 0—0. Ennfremur leikur Vals og Váleringen á Bisletleikvanginum árið 1950, en þeirri viðureign töpuðum við með' 3—2 eftir mjög jafnan og skemmtilegan leik. Mig langar að endingu til þess að minnast örlítið á landsleik- ina, sem íslenzka landsliðið háði á erlendri grund í sumar. Mér finnst tapið 4—0 á móti Dönum of mikið og ekki gefa til kynna raunverulega getu okkar í leikn- um. Að vísu áttu Danir allan seinni hálfleikinn, en við aftur meira í þeim fyrri, og álít ég, að 4—2 hefðu verið nokkuð' rétt- mæt úrslit. A móti Norðmönn- um var það öfugt. Við áttum frekar lítið í fyrri hálfleiknum, þó okkur tækist reyndar að skora eitt mark, en í síðari hálf- leik sýndum við mun betri leik, og svona eftir á hugsað finnst mér úrslitin 3—1 vera nokkuð sanngjörn eftir gangi leiksins. Það hafa margir spurt mig þess upp á síðkastið, hvort ég hefði í hyggju að flytja burt úr bænum áð afjoknu námi og hef- ur Akranes að sjálfsögðu verið nefnt í því sambandi. Um þetta lief ég ekkerl liugsað enn sem komið er, enda á ég eftir eitt ár við nám mitt hér í Reykjavík, og því ekki tímabært að hugsa sér til hreyfings að svo komnu máli. Afrek Walter Davis viðurkennt í ágústheftinu flutti ritið þá fregn, að afrek Walter Davis í hástöklci, 2.12 metrar, yrði ekki viðurkennt sem heimsmet, vegna þess að stökkráin hefði við at- hugun sýnt lægri hæð á einum stað. Við höfðum þessa frétt eft- ir sænska íþróttablaðinu, sem nú ÍÞRÓTTIR hefur nýlega orðið að bera þessa fregn til baka, sem á misskiln- ingi byggða. Við germn hér með hið sania og biðjum lesendur af- sökunar. Met Davis mun á sín- um tíma hljóta staðfestingu al- þj óða f rj álsíþróttasambandsins og verður nákvæmlega 2.12 m. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.