Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 18

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Blaðsíða 18
býr svartur hinn vogaða næsta leik sinn. Hins vegar hefur Ed- ward Laker, en hann hefur rann- sakað skák þessa mjög gjörla, mælt með hinum að því er virðist áhættusama leik, 14. — Q—0. Ef hvítur léki þá 15. g4 kæmi 15. — fó 16. exfó Hxfó 17. Dd6 Hf7 hótandi e5. Eða 15. Dg3 Kh7 16. Be2 f6 og svartur hefur betri varnarstöðu en í hinu teflda fram- haldi. 15. h2—h4 Bd7xa4!? Vogaður og vafasaimur leikur. En hvað sem líður réttmæti leiks- ins, er þetta þó efalaust bezta leiðin í framkvæmdinni. Vissu- lega virðist hér um fávíslegar ,,peðaveiðar“ að ræða, en svart- ur aflar sér þó jafnframt færis á gagnhótunum. Frá og með þess- um leik fær skákin á sig mjög æsandi blæ, sem stendur í nánu sambandi við vinningsstöðuna á mótinu ! Stöðumynd. 16. h4—h5 ! Fine hallmælir þessum leik og mælir með 16. Be2 Db5 17. Bdl. En Ritson-Morry bendir á, að eft- ir 17. — h5 væri frekari kóngs- sókn raunverulega óframkvæm- anleg fyrir hvítan. T. d. 18. f3 Rf5 19. g4 hxg3 20. fxg4 Rxh4 (Ekki 20. — Hxh4 ? 21. Hfl Rh6 22. Df2 ! með óstöðvandi sókn). 21. Df2 Rg6 og svörtum er borg- ið. En eftir síðasta leik Smyslovs er hin vel undirbána framrás hvíta g-peðsins yfirvofandi hót- un. 16...... Da5—b5 ! Upphaf hugvitssamrar gagná- rásar. Svartur hótar þegar Bxc2. 17. Ke 1 —d 1 Ha8—c8! 18. Bd2—cl Tímatap, en ef 18. Be2 Hc6 ! og hvítur á ekkert betra en 19. Bcl vegna hótunarinnar 19. — Bxc2f 20. Kxc2 Db3f 21. Kcl Hb6 og vinnur! 18 ..... Hc8—c6 19. Bfl—e2 Winter bendir hér á 19. g4 Ha6 (hótandi 20. — Bxc2f) 20. Kd2 og aðstaða svarts er jafnvel enn hæpnari en í hinu teflda fram- haldi, þar sem hvítur er nú leik á undan með frajmrás g-peðsins. 19 ..... Hc6—a6 Svartur hótar 20. — Bxc2f. Hvítur má ekki leika 20. Ba3 vegna 20. — Bxc2f 21. Kxc2 Db3f o. s. frv. 20. Kd 1 —d2 Hvítu mennirnir standa hver fyrir öðrum, og Botvinnik á hæsta hrós skilið fyrir sitt snjalla mót- spil. 20 .....0—0 ? ! Botvinnik er eini skákskýrand- inn, sem gagnrýnir þennan leik. Hann bendir á, að eftir þetta verði leikurinn — f6 brátt óhjá- kvæmilegur, en við það verður hvíta drottningin mjög skæð. í 16 ÍÞRÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.