Allt um íþróttir - 01.10.1953, Síða 66

Allt um íþróttir - 01.10.1953, Síða 66
Á þessu sama móti fóru G. Roubanis og R. Efstathiadis báðir yfir 4.20 í stangarstökki, seni sýnir, að Grikkland er eitt af þeim fáu löndum í Evrópu, sem ’eiga fleiri en einn góðan stangarstökkvara. Noregur John Systad varð Noregs- meistari í maraþonhlaupi fjórða árið’ í röð. Júgóslavía vann fyrstu lands- keppnina við Noreg á Bislet, með 120 stigum gegn 92. Liðin voru jöfn og hörð keppni var í yfir 20 greinum. Sverre Strandli kastaði sleggj- unni 00.06 m og Gubijan setti nýtt Iúgóslavíumet með 58.41 metra. Annað Júgóslavíumet var sett. Það var í 5000 m. Mihalic hljóp á 14:20.4 sek. Hann náði einnig góðum tíma í 10 km, 30:10.0. Jovanovic vann 100 m á 10.6. Boysen 800 m á 1:50.8 og Oten- hajmer 1500 m á 3:49.8 sek. I fyrsta sinn í tuttugu ár verð- ur heimsmeistaramótið í skauta- hlaupi haldið í Osló. Það verð'ur dagana 14.—21. febrúar. Hjalm- ar Andersen hyggst taka þátt í mótinu. SvíþjóS Wes Santee vann nýlega ein- vígi í 1500 m við Sune Karlson. Þeir fengu sama tíina, 3:44.2 sek., sem er mjög gott afrek, þar sem brautin var gegnblaut eftir rigningu. Fyrstu Rússarnir til að heimsækja Svía síðan 1912 reyndust of sterkir fyrir gest- gjafana. Anufriev var ekki eins góður og búizt var við, en 1:55.1 hjá Ivanik í 800 m, 4.40 lijá Denisenko í stangarstökki og 57.91 hjá Krivonsov í sleggju voru allt mjög góðir árangrar. í fyrsta sinn í sögunni fóru tveir Svíar yfir 2 metra í há- stökki á sama mótinu. Þetta var í Svengsta. Þetta voru Bengt Nilsson, sem setti nýtt sænskt met, 2.03, og Gösta Svenson. Svíar unnu Finna í frjálsum íþróttum, eins og áður er getið, með 217 gegn 193. Það merki- lega var þó, að Finnar unnu 10 greinar, en Svíar 8, en þeir síð- arnefndu voru jafnari. 64 ÍÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.