Saga: missirisrit - 01.06.1925, Blaðsíða 12
6 i SAGA
ugur aö skilja og leysa úr spurningum og fljótur aS læra.
Þessir hæfileikar hans komu skjótt í ljós á sunnudags-
skólanum, en enn betur þegar hann fór aS ganga á
barnaskólann. Honum gekk þar ágætlega, en ekki afl-
aSi hann sér vinsælda meSal margra skóladrengjanna,
því flestir þeirra litu á hann sem rolu, sem hvorki kynni
né þyrSi aS berjast þótt hann væri barinn, né jafna hluta
sinn viS nokkurn mann. Telpunum fór eins. Þær sett-
ust því á hann. Þær álitu hann raggeit og ómenni, þeg-
ai' hann flýSi undan strákunum, eSa lét þá skella sér án
þess aS veita viSnám. Honum varS því ekki mikil á-
nægja aS félagsskap skólabarnanna og eyddi mestum
tímanum heima hjá móSur sinni, eins og hún raunar baS
hann aS gera og ætlaSist til aS hann gerSi. En strák-
arnir stríddu honum því ver, og léku hann þess grárra,
sem hann forSaSist þá meira.
Ekki var móSur hans ókunnugt um hvernig sakir
stóSu. Hann hafSi of oft komiS heim meS kúlu eSa
bláann blett til þess. Og heim aS kofanum hennar höfSu
hrópin of oft fylgt honum, til þess aS hún skildi ei full-
vel aS fyrirgefning og umburSarlyndi, var ekki skoSaS
nein glæsimenska hjá uppvaxandi kynslóSinni. Hún skildi
nóg í ensku til aS skilja flest nöfnin, og þau sem hún
þekti ekki, vissi hún hérumbil hvaS áttu aS merkja, sök-
um hljómsins og látbragSsins sem þeim fylgdi.
En Lilja var kona, sem breytti ekki um stefnu þeg-
ar hún vissi aS hún var á réttum vegi. Hún baS Gizur
sinn aS gæta sín því betur og reiSast ekki strákunum,