Saga: missirisrit - 01.06.1925, Blaðsíða 116
13 0 SAGA
eg veit aS er sönn og rétt.
Svo sem tvær mílur vegar, í austur frá Stóru-Skóg-
um, er bær sá er Grafarkot heitir. En þrjár til fjórar
mílur í suöur frá Stóru-Skógum, er á, sem NorSurá er
nefnd, og er allmikig vatnsfail.
Þegar komið var fram yfir miðja nítjándu öld, bjó
sú kona á Stóru-Skógum, er Þuríður hét. En í Grafar-
koti var sú kona, er Ingibjörg hét, og var búin aS vera
þar um þrjátíu ár, er þessi saga gerSist. Miklar vinkon-
ur voru þær Ingibjörg og ÞuriSur. Og eitt sinn nokkru
fyrir jólaföstu fór Ingibjörg aS finna ÞuríSi. VeSur
var hiS bezta, en ofurlítil logndrífa, þó var snjór eigi
dýpri en aS vel var sporrækt. Þegar Ingibjörg nálgast
Bjallann, sér hún hvar maSur gengur á hliS viS sig.
Þetta var snemma dags, því hún lagSi af staS strax eftir
skattinn; var þaS vani hennar, aS leggja snemma af staS,
þegar hún ætlaSi aS fara eitthvaS. Nú veit hún ekki
gerla hvar hún fer, en alt af sér hún manninn viS hliS
sér, á aS gizka fjóra faSma frá sér, en ekki gegnir hann
þótt hún yrSi á hann. Þegar hún hefir gengiS all-langa
hriS, kemur hún aS læk einum, sem henni sýndist eigi
breiSari en svo, aS hún myndi geta stígiS yfir hann.
Gengur hún nú lengi meSfram læknum, og finst henni
aS förunautur sinn vilji sveigja sig nær og nær lækn-
um, og veit hún nú gerla aS þetta er ekki sjálfrátt. Renn-
ur henni þá í skap og kveSur hún vísu þessa;
“Veg ef réttan viltu mér,
vítis-grjóniS, banna.