Saga: missirisrit - 01.06.1925, Blaðsíða 65
SAGA 59
dottig í hug aö hún gæti leynst, og kallaSi á hana meS
nafni. Hún skildi nafniS sitt, og hljóp æfinlega jarm-
andi til hans, þegar hann kallaSi á hana. En nú kom
ekkert svar. HéSni varS undarlega ónotalegt innan.
brjósts. Þetta var fyrsta nóttin, sem hann hafSi ekki
lambiS sitt víst, og fyrsta kvöldiS frá því hann eignaSist
þaS, sem hann ekki hafSi kyst þaS “góSar nætur”, og
talaS til þess ástarorSum. ÞaS var orSiS svo sprækt, aS
tæpast var hugsandi, aS þaS hefSi fariS sér aS voSa í
bæjarlæknum, þótt mikill væri. En hvaS var þá orSiS
af því?
ÞaS var söknuSur og hræSsla í sál HéSins, og hon.
um vöknaSi um augu, en hann þerSi þau strax meS
handarbakinu og sogaSi upp í nefiS.
Hann stóS upp á Kvíhólnum háa fyrir ofan túniS
og setti hönd fyrir augu og horfSi upp eftir hliSinni.
Augu hans voru aS sínu leyti eins frán og fætur hans
voru fráir. Náttúran hafSi gefiS honum skarpa og
glögga sjón, framúrskarandi fætur og kálfa og hand-
styrk meiri en, hverjum meSalmanni..
Eftir aS hafa horft góSa stund, sá hann aS eitthvaS
kvikt færSist upp gamlan og gróinn gilskorning, sem lá
alla leiS frá Kvíhólnum og upp á brúnir, og var aS öll-
um líkindum farvegur bæjarlækjarins frá fornri tíS.
HéSinn þurfti ekki aS rýna nema nokkur augnablik, unz
hann gat glöggvaS sig á, aS þetta var refurinn, sem
þarna fór og kominn miSjan veg upp hlíSina frá þeim
staS, sem hann stóS á, og neðstu brúnarinnar, sem bar