Saga: missirisrit - 01.06.1925, Side 127
SAGA 121
Hinn guö-innblásni faðir skáldsins feröaSist all-mik-
iS og gat því ekki stöSugt litiS sjálfur eftir uppeldi barna
sinna, þótt Tagore segi sjálfur aS faöir sinn hafi veriS
bezti lærimeistarinn, sem hann nokkru sinni hafSi.
Skólaganga Tagores fór í mesta ólagi. Hann var
náttúrubarn og þoldi ekki og leiddist hinar fyrirskipuSu
reglur og lærdómskerfi. Hætti hann viS hvern skólann
eftir annan og kallaSi þá fanga- og sjúkrahús. En þrátt
fyrir þetta naut hann hinnar ágætustu tilsagnar og
mentunar, sem kostur var á. Mest af öllu leiddist hon-
um enskukenslan. Og þegar kennari hans meS mesta há-
tiSisblæ iad upp fyrir honum fegurstu ljóS' enskra
skálda, hló drengurinn beint upp í opiS geSiS á honum,
af því honum þótti þau hljóma svo skringilega. En samt
atti hann þaS nú eftir, aS verSa heimsfrægur einmitt
fyrir þaS, sem hann ritaSi sjálfur og þýddi á þaS tungu-
tfúlj og hljóta NobelsverSlaunin 1913, sökum þess.
Eins og Tolstoy, í sögum sínum, færöist frá hlutsæis-
stefnunni upp til guSrækninnar, þannig hefir ást Tagores,
sem er þungamiSja allra ritverka hans og skáldskapar,
kafist frá hinní hlutrænu ást til hinnar andlegu og víS-
tæku, til alls sem lifir og hrærist. Á yngri árum hans,
v°ru gamlir hreintrúarmenn Indverja á glóSum um aS
hsnn ætlaSi aS vekja upp hina nöktu stefnu Evrópu í
astarkvæSum sínum, eins og sum yngri skáld íslands gera
nu á tímum. En ótti þeirra var ástæSulaus. Æsku-
astarljóS hans eru hrein og fögur, þótt heit séu og eldnæm.
Tagore þurfti aldrei, eins og svo mörg önnur skáld,