Saga: missirisrit - 01.06.1925, Blaðsíða 121
SAGA 115
°g landið í suðurátt, sem endaöi vig hafsbrún með dökk-
blárri línu. Og sólin skein glatt, svo náttdöggin skein
líkt og ótal perlur og kristallar á lynginu og kjarngresinu
1 brekkunni fyrir neðan okkur. Við hvildum okkur vel.
Eitthvað vorum við að tala saman, en ekki man eg um
hvað það var. En alt i einu fer Siggi að biðja mig að
tala ekki hátt, og sé eg strax töluverða breytingu á útliti
hans. Hann verður alvarlegur og fer að hlusta. Eg
sPyr hann, hvort hann heyri nokkuð, en hann svarar mér
1 lágum róm, og segist vera búinn að biðja mig að glepja
Slg ekki. Eg þagna og fer líka að hlusta, en heyri ekk-
eft. Nú varð dauðaþögn í á að gizka 5—10 mínútur, og
eru mér minnisstæðust, frá þessari þagnarstund, áhrif-
ln> sem auðséð var að Siggi varð fyrir. Það var auð-
seö> að þetta var engin uppgerð. Siggi heyrði eitthvað.
Loks var þögnin rofin af Sigga, sem sagði alvarlega við
mig;
‘Við skulum koma héðan.”
‘Þurfum við að fara strax, og hvað var það sem þú
heyrðir ?” spurði eg.
Það getur þú fengið að vita seinna. En nú fer eg.
ræður hvað þú gerir,’’ svaraði hann.
Eg sagði honum að hann mætti fara, en eg yrði hér
álítiíS lengur. Hleypur Siggi þá af stað, alt hvað fætur
toSuðu, niður lyngbrekkuna og saridskriðu, sem neðar lá,
°k' heldur sprettinum áfram niður á Bæjarfjall. Þar
S6zt hann á stein, auðsjáanlega til að bíða eftir mér. Á
nieðan hann hljóp þennan sprett, lá eg kyr á mosasæng-