Saga: missirisrit - 01.06.1925, Blaðsíða 146

Saga: missirisrit - 01.06.1925, Blaðsíða 146
140 SAGA at5 mönnum og málleysingjum. HvaB hann hefir séö sér í því aö láta svona viö sálarlausar skepnurnar, er stærsta gátan, því ekki g-at hann eignast þær eftir dauts- ann, fyrst sálina vantaöi. Bn vegir hans eru dimmir og dularfullir, eins og næturinnar og oftrúarinnar, og engri mannveru færir. A þeim tímum, sem hér er um aö rætSa, var þatS al- vanalegt atS kaila dýrin fyrir lög og dóm, og láta þau sæta ábyrgö fyrir afglöp sín og yfirsjónir. Voru þati engu sítSur æöri menn en lægri, sem hér áttu hlut atS máli, svo sterk og almenn voru áhrif hjátrúarinnar og hindurvitnanna. Menn hafa alt af lititi svínin óhýru auga, sítSan á sögudögum nýja testamentisins, atS þau henti slys- it! mikla. Svo var meö gyltu og sex grísi hennar, sem færtS voru fyrir dómstólana í Lavegny á Frakklandi. Atti rannsókn þessi sér statS áritS 1457. Svínin voru sök- uö um atS hafa myrt barn og etitS part af því. Gyltan var ioks fundin sek, og dæmd til dautSa, en sökum þess hve grísirnir voru ungir og vitgrannir, og áttu líka slæma rr.ótSurina, voru þeir dæmdir sýknir saka, einkum þar sem ekki var hægt atS leitSa sjónarvotta atS því atS þeir heftSu étiti af barninu. Seytján árum sítSar, 1474, sketSi þaö í Basle, atS hani var ákærtiur um atS hafa verpt eggi. Þetta var ákaflega alvarleg sakargift, því á þeim árum var þatS trú manna, atS galdramönnum væru þau ómetanleg vitS vissan töfra. útbúnatS. Lögmaöur hanans játatSi, aö þesskonar egg væru notutS til seiöa og særinga, en tók þatS skýrt fram, atS hann áliti, atS skjólstætSingur sinn væri þó ekki í þjónustu djöfulsins. Málsgögnin urtiu afar yfirgripsmik- il, og málitS stótS lengi yfir, en atS lokum var fanginn fund- inn sekur. Hann var dæmdur til dautia, en ekki samt sem hani, heldur sem galdrafjandi etia djöfullinn sjálfur í hana líki, og var ásamt eggi sínu festur viö píslar- staurinn og brendur á báli, metS öllum þeim helgireglum og hátítSabrag, sem slíkri athöfn fylgdi í gamla daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Saga: missirisrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.