Saga: missirisrit - 01.06.1925, Side 145
SAGA 139
etnvígin, sem áttu sér stati í lofti uppi, því meira en
hundra? árum áSur, er álititi atS fyrsta lofteinvígiJS hafi
átt sér statS, etSa áritS 1808.
Tveir Frakkar i París, M. de Grandpre og M. le
Pique, rifust um leikkonu, sem hét Mademoiselle Tirevit,
sem hlýtur atS hafa veritS skrambi myndarleg, því þeir
ákvátSu a5 herjast um hana í lofti uppi, og lofahist laftS-
in til a'B veita sigurvegaranum blííu sína. Tveir flugbelg-
ir (baloons) voru búnir til og hafbir nákvæmlega eins.
A tilteknum degi sté De Grandpre meiS einvígisvotti sín.
um í körfu annars flugbelgsins, en Le Pique meS abstobar-
manni sinum i körfu hins belgsins. Fór athöfn þessi
fram frá TuileriesgarSinum, sem var krökkur af óteljandi
áhorfendum. Einvígismennirnir áttu ekki a5 skjóta hvor
a5 Ö5rum, heldur í flugbelg hvors annars, svo þeir féllu
til jarðar þegar gasiS streymdi úr þeim. Og þar sem
skammbyssur þóttu ekki þægar til þessa starfa, tók hvor
'oftfarinn meS sér skussabyssu, sem er stutt en hlaup-
víS og rúmar margar kúlur, svo ein þeirra getur hitt,
bótt aSrar missi marksins. Vi5 gefiS merki, voru kaSlarn-
ir skornir sundur, sem héldu körfunum, og flugbelgirnir
ftsu til lofts. Vindur var mátulegur og hélzt næstum
sama bil og upphaflega var haft milli loftfaranna, sem var
fjörutíu faSmar. Þegar hálfa mílu enslca var komiS
UPP fyrir jörSina, var fyrirfram umsamiS merki gefiS,
aÓ nú skyldu bardagamennirnir skjóta. M. le Pique skaut
°S misti marks. M. de Grandpre var hepnari og skaut
á flugbelg mótstöðumannsins. Belgurinn féll óSara
saman, og steyptist karfan til jarSar meS þá félaga me5
ógurlegum hraSa, og létu þar svo líf sitt. En de Grand-
Pre steig sigri hrósandi hærra og hærra, og hlaut loks
iræga og góSa landtöku, tuttugu og einnar mílu veg frá
París.
DÝRIN FYRIR DÓMSTÓLIIM MIÐALDANiVA.
í'ar sem blind trú ræSur ríkjum, er fjandinn alt af á
hsestu grösum aS narta í alla. Aldrei hefir blómaöld
ans orSiS meiri én innan kirkjunnar á miSöldunum.
a var hann i essinu sínu og lék sér sem köttur viS mús