Saga: missirisrit - 01.06.1925, Blaðsíða 15
SAGA 9
þaS var fé eSa vinna, sem æskt var eftir.
I dag hugsaði hún aSeins um þaö eitt aS baka sem
mest og bezt kaffibrauS og tilreiSa ýmislegt góSgæti, þvi
hún ætlaSi aS hafa ofurlítiS afmælisgildi heima hjá sér,
þegar Gizur kæmi af skólanum, eins og hún var vön
viS þaS tækifæri.
Hún hafSi lokiS öllum undirbúningi, nema aS hella
baffinu í bollana. Alt var til. Hún og fáeinar vinkonur
bennar úr söfnuSinum sátu saman og biSu. Klukkan
var fjórSapart eftir fjögur. Gizur hefSi átt aS vera
kominn heim fyrir nokkrum mínútum ef aS vanda léti,
asamt einum íslenzkum skólabróSur sínum, Vilhjálmi
Haraldssyni Horn, ættuSum af VestfjörSum og æfinlega
kölluSum Villa. Gizur og hann voru mestu mátar, og
hafSi Lilja lofaS drengnum aS bjóSa honum heim meS
sér aS gamni sínu.
Villi var tveimur árum yngri en Gizur, en mesti
snegluhnokki, snarsnúinn og fylginn sér, sem hafSi þaS úr
settinni aS halda meira upp á boS gamlatestamentisins en
þess nýja, og galt “auga fyrir auga” og “tönn fyrir
tönn”, en bauS aldrei óslegnu kinnina til höggs, ef búiS
var aS slá hann á hina, og fyrirgaf hvorki sjö sinnum
eSa sjötíu sinnum, hvaS þá heldur þá tölu margfaldaSa.
Ef honum var skelt, þá fyrirgaf þann ekki fyrri en hann
var búinn aS skella aftur, og ef hann var skammaSur,
þá skammaSist hann aftur, og þegar hann var barinn, þá
barSi hann aftur, og reyndi aS hafa þaS ekki minna, ef
kraftarnir leyfSu.