Saga: missirisrit - 01.06.1925, Blaðsíða 94
88
SAGA
“Aftur! og gerSu þaö betur, heillin!” sagði Sigga
kankvís, og ýtti sér betur upp í fangið á honum.
Hann kysti hana aftur og betur, og svo fast og
lengi, aS Sigga stóS á öndinni.
SíSan hefir hann hvorki viljaS heyra hana né sjá.
V.
Fallegasta, gáfaSasta, tápmesta og seinasta stúlkan,
sem Nonni Dan kysti, var Dóra í Dal. Hann hafSi
verig henni samtíSa aSeins viku. Aö henni litist vel á
sig, sem öllum öörum, taldi hann auövitað sjálfsagt. «
Þau voru í kaupstaöarferö ásamt fleira fólki og riöu
samsíða. Þegar enginn sá til og áöur en Dóra ætti sér
von ills eöa góös, hallaöi Nonni sér á einu augabragöi
aö henni og kysti hana beint á munninn, og auövitaö í
eins góöu og honum var mögulegt.
Dóra kiptist til í söðlinum, og haföi nærri hent sér
aftur úr honum, þegar hún kendi kossins. Svo sveiflaöi
hún yfir höföi sér silfurbúnu spansreyrssvipunni sinni,
og þrjátíu og sex þumlunga langa ólin í henni vafði sig
í hálfr’-annari hringferð yfir munn, kinnar, eyru og
hnakka Nonna Dan. Honum varð svo bylt við, aö hann
gætti sín eigi, og rak upp öskur, sem hitt fólkið heyrði.
Og um leiö og Dóra dró að sér ólina, sem skildi eftir
blóðrauðan hring um höfuð hans, leit samferðafólkið við
og skildi hvað gerst hafði. Og meö hjálp símans barst
fregnin um alt landið á vikutíma.