Saga: missirisrit - 01.06.1925, Blaðsíða 108
102
SAGA
íslenzkar þjóðsagnir.
Fiskigaldur Jóns í Vogum.*)
Handrit Þorsteins smit5s Þorsteinssonar frá Upsum.
Þegar eg var unglingur, þrettán vetra (1838), var
faðir niinn eitt sinn aS tala viS merkan mann, sem veriS
hafSi á SuSurlandi nokkra vetur og enn lifir fjörgam-
all (1888). Þeir töluSu .um trú og oftrú, og sagSi hann
föSur mínum eftirfarandi sögu, sem hann hafSi eftir
Jóni í Vogum sjálfum, og heyrSi eg sjálfur til:
Jón Danielsson í Vogum var merkur dugandismaSur
í flestan máta. SjómaSur afbragSs góSur, smiSur og
aflamaSur hinn mesti. Lék á honum öfund mikil af
öSrum fiskimönnum fyrir þaS. Þótti einföldum ekki
einleikiS meS afla hans, og trúöu sumir því aS hann
notaSi fiskigaldur. Sóttu því sumir ráS til hans, bæSi
í þvi og öSru, þvi þeir komust aS því, aS hann vissi
fleira en aSrir, enda er þaS sögn, aS Jón ætti draum-
mann og draumkonu, sem segSu honum ýmislegt, sem
hann vildi vita. Jón var ríkur og lánsmaSur í hvívetna.
Einhverju sinni á vetrarvertíS, þegar ógæftir gengu,
var Jón aS smiSa í smiSju sinni. Kom þá til hans for-
maSur þaSan úr nágrenninu, sem segja mátti um aS
*) Sögu þessari svipar til annarar í Þjó'ös. J. Á.
Sjá Steinasögur (Agat), X. bindi, bls. 656. — Þ. Þ. Þ,