Saga: missirisrit - 01.06.1925, Blaðsíða 63
SAGA 57
inni, aS heita mátti aS hún biti skepnurnar fyrir aftan
bakiS á skyttunni, en var öll í brott, þegar litiö var viS.
Þeir, sem sáu refinn, fullyrtu aS hann væri helmingi
stærri en aÖrir refir og silfurgrár á belginn. Gamlir
menn skeggræddu um það sin á milli, að engar kúlur
myndu á hann bíta nema silfurkúlur, eSa silfurhnappar, en
yngri menn álitu aS bezt vayi aS bíSa þangaS til einhver
blýkúlan hitti hann rækilega í heilann eSa hjartaS, og sjá
svo til. Því enn hafSi engin skytta komist í skotfæri viS
hann.
HvaS sem þessu leiS, þá höfSu menn illan bifur á
refinum, því aS mörgu leyti var háttalag hans verra og
annaS, en þeir höfSu átt aS venjast, og menn kunnu sög.
ur um. Enginn vissi til aS hann ætti nokkursstaSar greni,
en mörg af lömbum þeim, sefn hann beit, bar hann i
burtu, gróf eSa át upp til agna, þvi ekki sást urmull eftir
af þeim. Og fullorSnum skepnum var sagt aS hann
sundraSi í smáparta eins og útlærSur slátrari, þegar
hann vissi aS sér var óhætt. AS minsta kosti var þetta
altalaS í sveitinni, og þaS var einnig látiS fylgja, aS
hann væri refur i aSra ætt, en hundur í hina, og væri
afkomandi dansks hunds, stórs, grimms og gráhvíts varS.
hunds, setm tapast hafSi fyrir nokkrum árum úr kaup.
staS, sem ekki var þaSan mjög langt frá. Var álitiS aS
hundurinn hefSi lagst út á fjöllin, og þóttust fleiri en
einn af gangna. og leitarmönnum hafa séS hann frammi
á heiSum, hvert haustiS eftir annaS. ,
Sögur þessar, engu síSur en usli sá, sem refurinn