Saga: missirisrit - 01.06.1925, Blaðsíða 25
SAGA 19
komist ýkja langt inn í hjörtu ykkar, kæru safnaöarkon-
ur.”
Konurnar litu hver til annarar, og þag hnussaöi í
einni eSa tveimur yfir þessum getsökum Lilju, en Vigga
á Victor tók til máls:
“Þú skilur okkur bara ekki, bezta Lilja mín,” mælti
hún nokkuð áköf og bar ört á. “ViS viljum reyna aS
vera eins góSar og viS getum, án þess þó viS viljum láta
fara illa meS okkur. Eg er viss um aS Winnipegborg,
miSaS viS mannfjöída, er ein allra siöferSisbezta borgin
í allri NorSur-Ameríku, og strang-kristin í ofanálag. Og
þó heyrSi eg enskan prest segja um daginn, aS hann væri
viss um, aS ef Kristur kæmi hingaS nú og prédikaSi á
sama hátt og hann gerSi á GySingalandi fyrir nítján öld-
um síSan, þá yrSi hann tekinn fastur, dæmdur sekur og
sendur í þrælavinnu vestur í Stony Mountain — Þarna
sérSu nú, góSa mín! ÞaS er þó ekki til neins aS vera
betri en lögin eru í landinu, sem maSur býr í. ViS verS-
um öll aS sjá okkur farborSa, því ekki gera aSrir þaS.
Og guS hjálpar þeim aSeins, sem hjálpar sér sjálfur.
Eg ætti aS vita þaS! Og lýttur er sá, sem ekki fylgir
landssiSum, Og þess vegna segi eg þaS, aS þaS er hægf
aS vera of góSur og meinlaus í þessum heimi, og þaS
er hægt aS ala börnin sin of vel upp í þessu tilliti. ViS
þurfum öll aS læra aS bíta frá okkur. Og þarna hafiS
þiS mina meiningu, og hananú!”
Gestirnir gerSu góSan róm aS máli hennar. Hvar
stæSu þær nú, þessar konur, í sjálfsvirSingu og almenn-