Saga: missirisrit - 01.06.1925, Blaðsíða 154
148
SAGA
J£0
STOFNSETT 1888.
Kemur út á fimtudögum. — Verð: $3.00 á ári.
Lögberg er stærsta og ódýrasta vikublað, sem
gefið er út á íslenzku. Sögur þess, sem í seinni
tíð hafa veriö sérstaklega fræðandi og lærdóms-
ríkar, auk skemtunargildis þeirra, nægja einar
sér, á ári hverju, til að gefa kaupendum þess
þriggja dala virði af góðu lesmáli, eftir íslenzku
bókaverði mælt, nú á síðari árum.
Lögberk birtir hugsýnir ritstjórans, á íslenzk-
um málum, bókum og ritum, og öllum heims-
málum, sem íslendinga snerta, beint eða óbeint.
Það flytur glöggar fregnir af stjórnmálum
Canada, og öðru því sem hér gerist og í Banda-
ríkjunum. Einnig markverðustu heimsfréttirn-
ar, og segir frá högum og hugum íslendinga,
beggja megin hafsins. Það birtir sögur, ljóð og
ritgerðir rithæfra manna, íslenzkra; og erlendra
í þýðingum.
Lögberg lætur sér ant um heiður og fram-
sókn íslendingsins, hvar í heiminum sem hann
er.
Útg.: THE COLUMBIA PRESS, LTD.
Ritst.: JÓN J. BÍLDFELL.
Skrifst. og Starfst. að 695 SARGENT AVE.
Símar: N 6327 og 6328. — P. 0. Box 3172
WINNIPEG, MAN., CANADA.