Saga: missirisrit - 01.06.1925, Síða 97
i SAGA 91
ör á streng birtist honum sýn. Hann sá grágæsirnar
steypa af sér fjaSurhaminum eins og skikkju, og leggja
hann á tjarnarbakkann, en breytast sjálfar í yndisfríöar
smámeyjar, sem fóru að baða sig og synda í tjörninni.
Veiöima'Surinn ungi þorSi varla aS trúa sínum eigin
augum. En sjón var sögu ríkari. L,oksins komst hann
aÖ þeirri niSurstöðu, aö þetta væru stúlkur i grágæsa-
búningi, og þar sem honum fanst aS þetta vera brögS
af þeirra hálfu, þá hugsaSi hann sér aS leika á þær og
stökk alt í einu á fætur og sópaSi saman fjaSurhömunum
og hljóp hlæjandi í burtu meS þá, þrátt fyrir óp og
bænir stúlknanna í tjörninni, sem grátbændu hann aS
koma aftur til baka meS fötin sín. Mikill fjöldi grágæsa
kom nú fljúgandi og kallaSi á þær, sem í tjörninni voru,
unz loftiS virtist alt fult af grágæsum. UngmenniS varS
smeykt og sneipt og kom meS hamina til baka. Og um
leiS og hann rétti hverri stúlku hjúp sinn, steypti hún
honum yfir sig og breyttist á augabragSi aftur í grá-
gæs, sem flaug meS hinum gæsunum á leiS til sjávar.
Loksins var ein eftir, og hún var svo fögur, aö
ungmenniS gat ekki séS af henni. Hún grátbændi hann
aS lofa sér aS fljúga meS vinunum sinum, en veiSimaS-
urinn sagSi aS hún væri fegursta konan, sem hann hefSi
augum litiS, svo hún yrSi aS vera kyr hjá sér og verSa
konan sín. Vesalings stúlkan sagSist ekki vilja veröa
konan hans, en hann sat viS sinn keip, og þegar síöustu
gæsirnar urSu þreyttar aS bíSa hennar flugu þær leiS