Saga: missirisrit - 01.06.1925, Blaðsíða 87
SAGA
81
Hann langaði aðeins að vita meira um leynd-
ardóma lífsins, en vanalegt sauðarvit kærir sig
um, og gleymdi svo daglegu þörfunum.
Þess vegna var hann skorinn á nýárinu.
VÍSINDALEG tjTLISTUN.
Blámannakirkjan var trotSfull, þegar nýkomni negra-
presturinn stót5 á fætur til a ð flytja ræt5u sína, sem hljó«-
aði um spursmálitS brennanda: “Er helvíti til?”
“Bræbur mínir,” tók hann til máls. “Drottinn skap-
a$i jörbina hnöttótta eins og hnykil.”
'Amen,” jánkabi söfnut5urinn.
“Og drottinn bjó til tvo möndla, sem jörbin gæti snú-
á. Annan þeirra setti hann á norburpólinn og hinn
á sut5urpólinn.”
“Amen!” hljó’ða'ði söfnu'ðurinn upp.
“Og drottinn lét mikið af olíu og feiti innan í jört5-
ina, svo at5 altaf væri nóg til at5 bera á möndlana og
halda þeim li’ðugum.”
“Amen!” sagt5i söfnut5urinn.
“En þá kemur stór hópur af syndurum og bora brunna
5 Pennsylvaníu, og stela olíunni og feitinni frá guði al-
máttugum. Og þeir grafa brunna í Kentucky, Louisiana,
Oklahoma, Texas, og í Mexico og Rússlandi, og stela olí-
unni og feitinni frá drotni. En einhverntíma kemur sá
öagur, þegar þeir hafa nát5 allri olíunni og feitinni frá
guði almáttugum, svo ekkert verður til að bera á möndl-
ana, svo þeir hitna og verða glóandi rauðir. Og það
verður helvíti, bræður mínir, það verður helvíti.”