Saga: missirisrit - 01.06.1925, Blaðsíða 137
SAGA 131
dómsfullir sandar í sambandi viS eilíf lög himinsins, þar
Sen* allar öldur sjálfselskunnar rekast á og verða aö
froðu. Sennakeribarnir, Neróarnir og Napóleonarnir
^Kttu sínum dómi aS síöustu, sökum þess að alheims-
standa á móti kúgurum. “Hversu voldugur sem
e‘nn konungur kann aS vera, getur hann eigi hafiö upp-
reisn móti styrkleikanum eilífa, sem er sameining, og samt
Veri5 voldugur.” Sú orusta yrði honum kapphlaup
Þjálfa viö Hugd, eða glíma Þórs vig Elli. “„Vertíöar-
þessa “sjálfs’’ í oss, er aS ná þessari sameining,
komast i allífseindina. Sjálfsvitundin verSur aS beygja
^öfuS sitt lágt í ást og auSmýkt, þar sem alt, smátt og
stort, mætist, Tap hennar er gróSinn, framsaliS er
frelsiS.”
Astin er leiSin til sjálfsfrelsunar. Hún er guSs-
yegnr. I sköpuninni framkvæmir guS sjálfan sig í ást-
inni. “Svo elskaSi guS ........ aS hann gaf.” AlstaSar
Ufnhverfis oss sjáum vér ástgjafir hans.
Astin er eigi aSeins tilfinning, skoSun, hugsun, hug-
yrfar og viSkvæmni, heldur sannleikur. Og sá, sem eigi á
í hjarta, getur ekki litiS hina mikilvægu og verulegu
y o, sem lokuS er í blómunum meSfram veginum, í blæ-
. Soum kvöldroSans og tindrandi stjörnuhimni nætur-
nnar. Astin sambindur oss ósýnilegum veruleika, sem
.lnn öiutræni, sýnilegi heimur er aSeins merki um og lík-
lngar; 0g gegnum “dimman dal” líkamlegrar sjónar
S’eng'ur ‘ elskhuginn’’ áfram til glöggskygninnar. Gegn-
alt sem eyraS heyrir og höndin snertir, kemur hann