Saga: missirisrit - 01.06.1925, Blaðsíða 144
138
SAGA
Sannar, gamlar smásögur.
ÞltETTÁN KLCKKCSL8G BJARGA LIPI MANNS.
18. júní, 1770, dó í Lundúnum maíur aó nafnl JoJm
Hatfield, 102 ára gamall. Á ríkisárum Vilhjálms og Maríu,
var Jón þessi látinn mæta og prófaður fyrir herrétti, og
gefiS aS sök aö hafa sofnaö, þegar hann átti aö gegna
skyldum sínum sem varömatSur Vindsor kastalans. Því til
sönnunar, aö hann heföi veriö vakandi á tíma þeim, sem
hér var um atS rætia, skýrtSi hann frá at5 hafa heyrt
kiukkuna í St. Páls dómkirkjunni slá þrettán. Herdómur.
inn dæmdi hann til dauöa, og tók hvorki trúanlegt at5
hann heftSi getati heyrt klukkuslögin annan eins óraveg,
né atS klukkan heft5i slegiti þrettán í statSinn fyrir tólf-
Strax og búitS var ati dæma hann, sannatSist þatS samt sem
átSur, at5 klukkan var kenjótt og bætti einu slagi vit5 sig-
Einnig voru færtS rök fyrir því, at5 annatS fólk heftSi aö
næturiagi, þegar veSur var hagstætt, heyrt slögin frá
Pálskirkjunni til Vindsor. Þrettán var sannarleg happa-
tala fyrir þenna óbreytta litSsmann. Ef klukkan heftSi
ekki slegiö eins og hún sló þessa nótt, sem hann gegndi
vartSmannsstötSunni, heftSi hann ekki ortSitS svona gamall-
FVRSTA EINVIGI I LOPTINU.
Fornsögur vorar segja frá bardögum í lofti uppi, sem
hátSir voru af galdramönnum, dvergum, tröllkonum og
ötSrum fjölkyngislýtS. Bendir margt á, aö frásagnir þess-
ar séu eigi atS öllu leyti heilaspuni, heldur þjótSsagnlf
frá æva fornri og horfinni menningu, breyttar og um-
myndatSar af ímyndunarafli margra alda, unz þar greypt'
ust inn í atburt5i þá, sem forfeöur vorir skrátSu í sögum
sínum. Þó er víst óhætt atS fullyría, aö aldrei hafi galdr-
ar og gerningar lyft sér hærra frá jörtSu en nú á sítSustu
árum, og er öllum kunnugt um þær miklu loftorustur,
sem hátSar voru milli óvinanna í strítSinu mikla. Hitt
mun fjölda manna ókunnara, atS þatS voru ekkl fyrstu