Saga: missirisrit - 01.06.1925, Blaðsíða 106
100
SAGA
Kirkjusöngur íslendinga
í Winnipeg.
r»at5 hefir fylgt íslendingum frá öndverðu aö gefa viö-
urnefni. Kirkjur íslendinga vestra í gamla daga, uröu ekki
undanskildar. .Fyrsta lúterska kirkjan var nefnd “Grána”
— Líklega vegna þess aö hún var máluö grá. Fyrsta Ún-
ítarakirkjan var kölluö “Folaldið” — annaöhvort af þvi aö
hún var minni en “Grána”, eða sökum þess, að hún var
að nokkru leyti stofnuð af fyrri félögum þeirrar kirkju
— máske hvorttveggja orðið orsök til nafnsins. Og þeg-
ar Tjaldbúðarkirkjan var bygð, var henni gefið nafnið
“Krossa” — sjálfsagt vegna þess, að hún var bygð í kross.
Þegar söfnuðir þessara kirkna reistu sér ný guðs-
hús, festust gömlu nöfnin við þau að nokkru fyrst í
stað, en nú má svo heita að þau séu aldauða með öllu,
svo unglingar og “emigrantar” halda að þau séu orð úr
dauðu málunum, þegar þeir sjá þau eða heyra þau nefnd.
Þess vegna er skýring þessi gerð.
Hér fyr*t þnð nkeði’ að Folalil fltti Grfina,
Kvn fram A MtríðHvölI Krossa hðf upp brftna.
Sltt trúarkeyrl flétti faat fir Nandl,
hver fraiuandi inars:trfiaðiir Landi*
I flokkum þremur fylkinsarnar hörðuMt,
og FoIaldMmenn og Grftnu, .sóttnst, vörðust,
Og KroMMMfólkið kiinni Mka nð strlða,
með krlMtnum venili of- og van-trú hýða.
Tioks kroM.su sprakk f kn*rIeikM- hcitum -eidi*
]ift komu liinir strax A snmn kveldi,
nvo IvrosMusftlin komst el upp né niður,
en kropp'rinn beið Hem Darivins millillður*