Saga: missirisrit - 01.06.1925, Blaðsíða 23
SAGA 17
sister”, er stríSnisorS, sem notaö er um drengi sem
tneinlausir eru, og þykja líkjast meira systrum en braeðr-
uni í fasi. Var nafn þetta fyrir löngu síðan oröig fast
V1Ö Gizur í skólanum, og eins margir, sem nefndu hann
Því nafni, og skírnarnafninu, sem vildi vöSlast fyrir
euskumælandi tungum.
Gizur var orSinn auknefninu svo vanur, a8 hann
lét meiningu þess sem vind um eyrun þjóta. Og eins
Var í þetta sinn. Hann var aSeins að hugsa um að
komast sem fyrst heim til tnóður sinnar og afmælisgest-
anna, og gat jafnvel fyrirgefiS Tom og félögum hans
snjókastið, því hann vissi aS freistingin var mikil að
^noða kúlur og kasta þeim, þegar fönnin var í þessum
ham. En það var öðru máli að gegna meS Villa. Hann
hataði “sissy”-nafniS eins og sjálfan ósómann, og þegar
fleiri köpuryrSi fylgdu því og snjókast í kaupbæti, þá
var honum meira en nóg boSiS. Hann tók á móti, hvaS
sem Gizur sagSi, ok kastaSi bæSi kúlum og kalsi til baka
og reyndi aS hafa þaS ekki minna né meinlausara. Þann-
•g hófst styrjöld sú, sem endaSi ekki fyrri en heima viS
hús Gizurar, á þann hátt sem fyrr er frá sagt.
ÞaS varS mikiS umtal um atburS þennan hjá konun-
um viS kaffiborSiS. Gizur og Villi hlustuSu á. AS-
komukonurnar vildu láta klekkja á Tom, en Lilja vildi
fyrirgefa.
Minerva Horn sagSi:
“Ef eg væri þú, góSa mín, þá skyldi eg fara heim
til foreldra hans og klaga hann svo duglega, aS þau yrSu