Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2010, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2010, Blaðsíða 58
Mikill missir er að þáttun-um Hæ Gosi sem nú hafa runnið sitt skeið. Þættirn- ir, sem voru sýndir á Skjá einum í haust, fjalla um bræðurna Börk og Víði, sem leiknir eru af bræðr- unum Kjartani og Árna Pétri Guð- jónssonum. Þetta eru drepfyndn- ir þættir og Börkur minnir einna helst á danska trúðinn Frank Hvam eða hinn bandaríska Larry David í Curb Your Enthusiasm. Húmorinn er svartur og oft á tíðum óþægilegur en þrátt fyrir aulahroll getur maður ekki hætt að horfa. Árni Pétur fer á kostum í hlut- verki Barkar sem er haldinn alvar- legu tilfelli af gráa fiðringnum og er yfir sig skotinn í ungri hjúkku pabba bræðranna. Þeir Víðir lenda í alls kyns vandræðalegum uppákomum og komast meðal annars að því að faðir þeirra er kominn með kærasta á elliheimilinu. Í öðrum hlutverk- um eru Þórhallur Sigurðsson, María Ellingsen, Helga Braga og Hjálmar Hjálmarsson. Í síðasta þætti voru þeir feðgar á leið til Færeyja í von um að Börk- ur gæti unnið aftur Fríðborgu sína. Næsta þáttaröð gæti því hæglega gerst í Færeyjum og ég vona svo sannarlega að við fáum áfram að fylgjast með þeim Akureyringum. Indíana Ása Hreinsdóttir 08.00 Morgunstundin okkar 08.04 Gurra grís (13:26) 08.09 Teitur (40:52) 08.20 Sveitasæla (14:20) 08.34 Otrabörnin (10:26) 08.58 Konungsríki Benna og Sóleyjar (24:52) 09.09 Mærin Mæja (35:52) 09.18 Mókó (31:52) 09.26 Einu sinni var... lífið (15:26) 09.53 Hrúturinn Hreinn (12:40) 10.03 Latibær (134:136) 10.35 Að duga eða drepast (8:20) 11.20 Hvað veistu? - Geimryk 11.50 Á meðan ég man (5:9) 12.20 Kastljós 12.50 Kiljan 13.35 Færeyska veikin 14.05 Þýski boltinn (1:23) 15.00 Sportið 15.30 Útsvar 16.45 Evrópukeppnin í handbolta (Haukar - Grosswallstadt) 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Evrópukeppnin í hand- bolta (Haukar - Grosswallstadt) 18.35 Íslandsglíman 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Hringekjan 20.30 Leikfléttan 6,2 (The Game Plan) Bandarísk bíómynd frá 2007. Ruðningskappi og piparsveinn kemst að því að hann á átta ára dóttur og í framhaldi af því fer líf hans allt úr skorðum. Leikstjóri er Andy Fickman og meðal leikenda eru Dwayne Johnson, Madison Pettis, Kyra Sedgwick og Roselyn Sanchez. 22.25 Risaskrímslið 7,8 (Cloverfield) Bandarísk bíómynd frá 2008. Óþekkt skrímsli herjar á New York-búa og fylgst er með fimm manns sem rannsaka málið. Leikstjóri er Matt Reeves og meðal leikenda eru Lizzy Caplan, Jessica Lucas, T.J. Miller, Michael Stahl-David, Mike Vogel og Odette Yustman. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.55 Barnaby ræður gátuna - Mærin og riddarinn – Mærin og riddarinn 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:09 Þorlákur 07:14 Gulla og grænjaxlarnir 07:24 Hvellur keppnisbíll 07:34 Tommi og Jenni 08:00 Algjör Sveppi 09:40 Geimkeppni Jóga björns 10:05 Leðurblökumaðurinn 10:25 Stuðboltastelpurnar 10:50 iCarly (15:25) 11:15 Glee (2:22) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Logi í beinni 14:40 Sjálfstætt fólk 15:20 Hlemmavídeó (5:12) 16:00 Auddi og Sveppi 16:35 ET Weekend 17:25 Sjáðu 17:55 Röddin 2010 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Spaugstofan 20:05 Nick & Norah‘s Infinite Playlist 6,8 Rómantísk gamanmynd með Michael Cera og Kat Dennings í aðalhlutverkum um ungt fólk, Nick og Noruh, sem kynnist á tónleikum og lenda sam- an í merkilegum og bráðfyndnum ævintýrum yfir heila nótt í New York. 21:35 Little Children 7,8 Áhrifarík verðlaunamynd um líf og raunir nokkurra einstaklinga í úthverfi einu í Bandaríkjunum. Á yfirborðinu virðist allt slétt og fellt en undir niðri kraumar óhamingjan og vandamál eru til staðar. Myndin var tilnefnd til fjölda verðlauna og þar á meðal, þriggja Óskarsverðlauna. 23:50 Madea‘s Family Reunion 01:35 Yes 03:10 Custody 04:35 Daddy Day Camp 06:00 Hlemmavídeó (5:12) 08:10 My Blue Heaven 10:00 The Truth About Love 12:00 Beverly Hills Chihuahua 14:00 The Truth About Love 16:00 My Blue Heaven 18:00 Beverly Hills Chihuahua 20:00 Jurassic Park 22:05 The Butterfly Effect 2 00:00 Cake: A Wedding Story 02:00 Angel-A 04:00 The Butterfly Effect 2 06:00 Stardust 16:10 Nágrannar 16:30 Nágrannar 16:50 Nágrannar 17:10 Nágrannar 17:30 Nágrannar 17:55 Lois and Clark: The New Adventure 18:45 E.R. (3:22) 19:35 Auddi og Sveppi 20:05 Logi í beinni 20:55 Hlemmavídeó (5:12) 21:25 Nip/Tuck (8:19) 22:10 Lois and Clark: The New Adventure 22:55 E.R. (3:22) 23:40 Spaugstofan 00:10 Auddi og Sveppi 00:50 Logi í beinni 01:40 Hlemmavídeó (5:12) 02:10 Sjáðu 02:40 Fréttir Stöðvar 2 03:25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:45 Rachael Ray (e) 12:30 Rachael Ray (e) 13:15 Dr. Phil (e) 13:55 Dr. Phil (e) 14:40 Dr. Phil (e) 15:20 Judging Amy (9:23) (e) 16:05 America‘s Next Top Model (8:13) (e) 16:55 90210 (3:22) (e) 17:40 Psych (5:16) (e) 18:25 Game Tíví (11:14) (e) 18:55 The Ricky Gervais Show (5:13) (e) 19:20 The Marriage Ref (11:12) (e) Bráðskemmti- leg þáttaröð þar sem stjörnudómstóll leysir úr ágreiningsmálum hjóna. Grínistinn Jerry Seinfeld er hugmyndasmiðurinn á bak við þættina en kynnir og yfirdómari er grínistinn Tom Papa. Sérfræðingarnir að þessu sinni eru gríngellan Sarah Silverman, leikarinn Matthew Broderick og grínistinn Martin Short. 20:05 Fyndnar fjölskyldumyndir (8:10) (e) 20:30 View From The Top 5,9 (e) Rómantísk gamanmynd frá árinu 2003 með Gwyneth Paltrow, Christina Applegate og Mark Ruffalo í aðalhlutverkum. Hún fjallar um unga konu sem vill flýja ömurlega tilveru í smábæ í Nevada. Hún lætur drauma sína rætast og gerist flugfreyja. 22:00 American Music Awards 2010 (e) Upptaka frá þessari vinsælu hátíð þar sem allar skærustu stjörnur tónlistarbransans komu fram en það er almenningur sem velur hvaða tónlistarbacmenn eru heiðraðir í fjölmörgum flokkum tónlistar. Meðal þeirra sem komu fram eru Rihanna, Justin Bieber, Bon Jovi, Kate Perry og strákaböndin New Kids on the Block og Backstreet Boys sameinuðu krafta sína í fyrsta sinn. 00:10 Spjallið með Sölva (10:13) (e) 00:50 Friday Night Lights (12:13) (e) 01:40 Whose Line is it Anyway? (20:20) (e) 02:05 Jay Leno (e) 02:50 Jay Leno (e) 03:35 Pepsi MAX tónlist DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. 17:00 Vogaverk 17:30 Ævintýraboxið 18:00 Hrafnaþing 19:00 Vogaverk 19:30 Ævintýraboxið 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Björn Bjarna 22:30 Mótoring 23:00 Alkemistinn 23:30 Stjórnarskráin 00:00 Hrafnaþing STÖÐ 2SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ ÍNN DAGSKRÁ Föstudagur 26. nóvember 16.50 Landshorna á milli 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Sportið 18.00 Manni meistari (25:26) 18.25 Frumskógarlíf (9:13) 18.30 Frumskógar Goggi (10:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaganna. Í þessum þætti mætast lið Fljótsdalshéraðs og Akraness. Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómari: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. 21.20 Glímukappinn (Nacho Libre) Bandarísk gamanmynd frá 2006. Munkur sem alla ævi hefur mátt þola skammir lætur draum sinn rætast, setur upp grímu og gerist glímukappi. Leikstjóri er Jared Hess og meðal leikenda eru Jack Black, Ana de la Reguera og Héctor Jiménez. 22.55 Flugkappar (Flyboys) 6,5 Bresk bíómynd frá 2006 um unga Bandaríkjamenn sem gerðust sjálfboðaliðar í franska hernum áður en Banda- ríkjamenn urðu þátttakendur í fyrri heimsstyrjöld og urðu fyrstu orrustuflugmenn landsins. Leikstjóri er Tony Bill og meðal leikenda eru James Franco, Scott Hazell og Jean Reno. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.15 Síðasti böðullinn (The Last Hangman) Bresk bíómynd frá 2005 um Albert Pierrepont, kjörbúðarsendil og böðul, sem tók 608 manns af lífi á árunum 1933-55, þar á meðal 47 nasista sem dæmdir voru í Nürnberg-réttarhöldunum. Leikstjóri er Adrian Shergold og meðal leikenda eru Timothy Spall og Juliet Stevenson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 60 mínútur 11:05 Mercy (8:22) 11:50 Hopkins (2:7) 12:35 Nágrannar 13:00 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (3:8) 13:50 La Fea Más Bella (278:300) 14:35 La Fea Más Bella (279:300) 15:20 Gavin and Stacy (5:7) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:58 The Simpsons (24:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:16 Veður 19:25 Auddi og Sveppi 20:00 Logi í beinni 20:55 Total Wipout (2:12) 22:00 Grandma‘s Boy Gaman- mynd um 35 ára tölvuleikjanörd sem neyðist til að flytja inn til ömmu sinnar og tveggja herbergisfélaga hennar. 23:35 Final Analysis 01:35 And Then Came Love 4,4 Rómantísk gamanmynd með Vanessu Williams í aðalhlutverki og fjallar um einstæða móður sem nýtur mikillar velgengni í lífinu ásamt því að ástarlíf hennar virðist loksins vera taka við sér. Skyndilega hrynur hennar fullkomna veröld þegar hún er kölluð inn til skóla- stjórans og kemst að því að sonur hennar er í hættu á að vera rekinn úr skóla vegna slæmrar hegðunar. 03:10 American Gangster 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:59 Sumardalsmyllan 17:45 Meistaradeild Evrópu 19:30 Á vellinum 20:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 20:30 La Liga Report 21:00 World Series of Poker 2010 21:50 European Poker Tour 6 - Pokers 22:40 European Poker Tour 6 - Pokers 23:30 UFC Live Events 16:00 Sunnudagsmessan 17:00 Enska úrvalsdeildin 18:45 Enska úrvalsdeildin 20:30 Ensku mörkin 2010/11 21:00 Premier League Preview 2010/11 21:30 Premier League World 2010/2011 22:00 Football Legends 22:30 Premier League Preview 2010/11 23:00 Enska úrvalsdeildin 08:00 Thank You for Smoking 10:00 White Men Can‘t Jump 12:00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 14:00 Thank You for Smoking 16:00 White Men Can‘t Jump 18:00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 20:00 School of Life 6,5 Áhrifamikil gamanmynd með hjartaknúsaranum Ryan Reynolds í hlutverki kennara sem dettur óvart inn í harða keppni um vinsældir við annan starfsmann skólans og áður en langt um líður fer sú keppni rækilega úr böndunum. 22:00 The Brave One Spennumynd með Jodie Foster í hlutverki venjulegrar konu sem fyllist blóðugum hefndarhug eftir að hafa orðið fyrir hrottafenginni árás sem kostaði unnusta hennar lífið. Myndin var gerð af Íranum Neil Jordan sem m.a. gerði The Crying Game. 00:05 Rob Roy Sannsöguleg mynd um Skotann Rob Roy sem var uppi á 18. öld. Hann hafði fyrir mörgum að sjá og fékk peninga lánaða hjá markgreifanum af Montrose til að fólk hans gæti lifað af erfiðan vetur. Rob Roy treysti vondum mönnum og fyrr en varði var hann orðinn leiksoppur í valdatafli sem ógnaði öllu sem honum var kærast. 02:20 Stay Alive 04:00 The Brave One 06:05 Jurassic Park 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (11:14) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:40 Rachael Ray (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (11:14) (e) 12:30 Pepsi MAX tónlist 16:45 Rachael Ray 17:30 Dr. Phil 18:10 Friday Night Lights (12:13) (e) 19:00 Melrose Place (6:18) (e) 19:45 Family Guy (10:14) (e) 20:10 Rules of Engagement (5:13) 20:35 The Ricky Gervais Show (5:13) 21:00 Last Comic Standing (12:14) 21:45 Parks & Recreation (24:24) (e) 22:10 Secret Diary of a Call Girl (7:8) (e) 22:40 Sordid Lives (12:12) 23:05 Law & Order: Special Victims Unit (16:22) (e) 23:55 Whose Line is it Anyway? (19:20) (e) 00:20 Sands of Oblivion (e) Fyrsta kvikmyndin af fjórum í myndaflokknum „Fantasy Adventure Collection“. Í eyðimörkinni í Kaliforníu er grafin leikmynd sem notuð var í upphaflegri útgáfu kvikmyndarinnar Ten Commandments sem leikstjórinn Cecille B. DeMille gerði e n myndin var aldrei sýnd. Núna er sendur út leiðangur til að grafa upp leikmyndina en meðal leikmuna er forngripur sem smyglað var frá Egyptalandi og inniheldur illan anda sem gæti tortýmt jörðinni. Aðalhlutverkin leika Morena Baccarin, Adam Baldwin, Victor Webster, George Kennedy. 01:55 The Ricky Gervais Show (5:13) (e) 02:20 Jay Leno (e) 03:05 Jay Leno (e) 03:50 Pepsi MAX tónlist 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin gleður og ergir 21:00 Vogaverk Það gerist flest í Vogunum sem ekki á að gerast,ný gamanþáttaröð á ÍNN 21:30 Ævintýraboxið Íslendingum dettur eitt og annað í hug STÖÐ 2SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 SPORT 2 STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ Óþægilegur en fyndinn Hæ Gosi PRESSAN Svo gæti farið að vampírubaninn Buffy, Buffy the Vampire Slayer, snúi aftur en nú á hvíta tjaldið. Þáttaraðirnar um Buffy sem leikin var af Söru Michelle-Gellar voru geysivinsælar og þáttaraðir á borð við Angel, sem urðu til út frá Buffy, lifðu einnig lengi góðu lífi. Kuzui er framleiðslufyrirtækið sem á Buffy- karakterinn og eru sterkur orðrómur á kreiki og hefur verið síðan í maí í fyrra um að fyrirtækið vilji nýta vinsældir Buffy í nýja bíómyndaröð. Vilja menn þar á bæ í raun byrja frá grunni og hafa enga af gömlu per- sónunum á borð við Angel, Willow, Xander né Spike með í myndunum. Joss Whedon, sá sem skrifaði upphaflegu myndina árið 1992 og var að- alhöfundur hinna vinsælu þáttaraða um Buffy, er vægast sagt á móti hug- myndinni. „Þetta er sorglegt en því miður í takt við það sem við þekkjum í dag. Fólk vill nýta sér gamlar hugmyndir sem eiga að vera búnar því það getur ekki fundið upp á neinu nýju,“ sagði Whedon við E-sjónvarpsstöðina þegar þetta var borið undir hann. BÍÓMYNDARÖÐ UM VAMPÍRUBANANN: SJÓNVARPIÐ SJÓNVARPIÐ 58 AFÞREYING 26. nóvember 2010 FÖSTUDAGUR BUFFY Á HVÍTA TJALDIÐ? DAGSKRÁ Laugardagur 27. nóvember 06:00 ESPN America 09:00 Dubai World Championship (2:4) 13:00 Dubai World Championship (2:4) (e) 17:10 Golfing World (e) 18:00 Golfing World 18:50 Dubai World Championship (2:4) 22:50 Golfing World (e) 23:40 PGA Tour Yearbooks (8:10) (e) 00:40 ESPN America 06:00 ESPN America 08:00 Dubai World Champ- ionship (3:4) 13:00 Dubai World Champ- ionship (3:4) (e) 18:00 Golfing World (e) 18:50 Dubai World Champ- ionship (3:4) (e) 23:50 LPGA Highlights (7:10) (e) 01:10 ESPN America SKJÁR GOLF SKJÁR GOLF DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. 09:20 Spænsku mörkin 10:05 Meistaradeild Evrópu 11:50 Meistaradeild Evrópu 12:30 Á vellinum 13:05 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 13:35 Kraftasport 2010 14:10 Science of Golf 14:35 La Liga Report 15:05 Clasico - The Movie 16:00 2010 Augusta Masters 22:00 Spænski boltinn (Real Madrid - Barcelona) 23:45 Box - Manny Pacquiao - Antonio Margarito 01:15 Box - Juan Manuel Marques - Juan Diaz ÍNN 19:00 The Doctors 19:40 Smallville (6:22) 20:25 That Mitchell and Webb Look (4:6) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 NCIS: Los Angeles (15:24) 22:35 Human Target (6:12) Ævintýralegir spennuþættir um mann sem er hálfgerð ofurhetja og tekur að sér erfið verkefni sem enginn annar getur leyst. Grínspenna í anda Chuck, Louise og Clark og Quantum Leap. Þættirnir koma úr smiðju McG sem er einmitt maðurinn á bak við Chuck og Charlie‘s Angels myndirnar en þættirnir eru byggðir á vinsælum myndasögum. 23:20 Life on Mars (2:17) 00:05 The Doctors 00:45 Smallville (6:22) 02:00 Logi í beinni 02:50 Fréttir Stöðvar 2 03:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV HÆ GOSI Fimmtudagskvöld á Skjá einum í vetur 10:10 Premier League Review 2010/11 11:05 PL Classic Matches (Leeds - Newcastle, 2001) 11:35 Premier League World 2010/2011 12:05 Premier League Preview 2010/11 12:35 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa - Arsenal) 14:45 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Blackburn) 17:15 Enska úrvalsdeildin (Stoke - Man. City) 19:00 Enska úrvalsdeildin (Everton - WBA) 20:45 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Blackpool) 22:30 Enska úrvalsdeildin (West Ham - Wigan) STÖÐ 2 SPORT 2 Verður ekki með Sara Michelle-Gellar fær ekki aðalhlutverkið í nýjum Buffy-myndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.