Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2010, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 26. nóvember 2010 FRÉTTIR 13
KOM AÐ MANNINUM
SÍNUM MEÐ CATALINU
konunnar verið viðskiptavinur
Catalinuínokkurntíma.
Catalina lýsir þessu svona í bók-
inni: „Ein áhrifamikil kona í stjórn-
málum kom meira að segja að mér
og eiginmanninum í rúmi þeirra.
Aumingja maðurinn gerði ekkert
þegar hún kom að okkur, enda var
hann alveg í sjokki. Hann reyndi
þó að vernda mig og sjá til að hún
myndi ekki meiða mig. Ég gerði nú
ekkertannaðenaðtakasamanföt-
inmínogkomamérburt.Éggatsvo
semlítiðannaðgert.“
Tekið skal fram að umrædd lýs-
ingáatburðarásinnivirðistveraein-
hliðasýnCatalinuáþaðsemgerðist.
Ekki er vísað í samtöl við manninn
eða stjórnmálakonuna í bókinni og
Catalina hefur oftar en einu sinni
fariðfrjálslegameðsannleikannum
hitt og þetta, meðal annars þegar
húnhéltþvíframviðblaðamennað
faðirhennarværiþekkturglæpafor-
ingiíMiðbaugs-Gíneu.
Málinuvarþóekkilokiðþarmeð
þvíCatalinasegisthafafengiðsím-
tal frá stjórnmálakonunni daginn
eftir þar sem hún spurði hana út í
sambandCatalinuogmannshenn-
ar.
„Konanhringdisíðanmjögreið
ímigdaginneftirogspurðimigút
í samband mitt við mann henn-
ar: Hversu lengi þetta hefði stað-
ið, hvað ég hefði gert fyrir hann
ogtekiðfyrir?Égsagðihennibara
aðspyrjamanninnsinn.Égmyndi
ekki veita henni neinar upplýs-
ingar. Þetta væri þeirra vandamál
en ekki mitt. Hún var öskureið og
sagðist ætla að senda mig aftur
til Afríku.“ Sami fyrirvari á við um
þessa staðhæfingu og aðrar sem
snertaþessaatburðarás.Frásögnin
ereingöngubyggðáorðumCatal-
inusjálfrar.
En viðskiptum stjórnmálakon-
unnar og Catalinu var ekki lokið
þarmeðefmarkamáorðhennar.
Peningar fóru til Catalinu
Stjórnmálakonan hringdi aftur í
Catalinu til að láta hana vita af því
aðhúnvissiaðpeningarhefðufar-
ið af bankareikningi eiginmanns
hennar og yfir á reikning Catalinu.
Catalina heldur því svo fram að
konan hafi hótað því að hún yrði
svipt íslenskum ríkisborgararétti –
samifyrirvarigildirumþessastað-
hæfingu Catalinu og aðrar. „Hún
hringdiafturímigsíðaroghafðiþá
komist að því, að peningar hefðu
fariðafbankareikningieiginmanns
hennaryfiráminnreikning.Konan
hótaðiaðlátasviptamigríkisborg-
araréttinumogvísaúrlandisvoað
ég varð mjög hrædd. Ríkisborgara-
rétturinn er mér mjög mikilvægur
og ég veit ekki hvernig þetta geng-
ur fyrir sig í stjórnmálunum, hvort
hægt sé að eiga eitthvað við ríkis-
borgararétt, þegar svo ber undir.“
Ekki er vitað til þess að íslenskir
þingmenn hafi beitt sér með þess-
um hætti gegn fólki vegna einka-
hagsmunasinnaeðadeilnaviðaðra
ríkisborgara.Ólíklegtverðuraðtelj-
ast að þingkonan hafi hótað Cata-
linuþessuogennólíklegraaðhún
hefði getað haft þessi áhrif á gang
mála.Þvíþarfaðtakaþessumásök-
unumCatalinumeðfyrirvara.
Catalina segir hins vegar að
hún hafi aldrei ætlað að særa
þingkonunaeðaaðrareiginkonur
þeirra sem hún seldi blíðu sína.
„Enégætlaðiekkiaðsærahana.
Maðurinn hennar leitaði bara
til mín og sóttist eftir þjónustu
minnioghafðiégoftkomiðheim
til þeirra áður... Ég var aðeins að
veita eiginmanni hennar um-
beðna þjónustu.“ Catalina virð-
ist því réttlæta vændið gagnvart
eiginkonum viðskiptavina sinna
meðþvíaðhúnséaðeinsaðveita
þeimþaðsemþeirviljaogborga
fyrir og að þess vegna sé kynlífið
réttlætanlegt.
Maðurinn kom aftur
Eiginmaður stjórnmálakonunnar
lét sér hins vegar ekki segjast þótt
eiginkona hans hefði staðið hann
að verki með Catalinu í þeirra eig-
in hjónarúmi. Maðurinn kom aftur
til Catalinu skömmu eftir þetta og
hélt svo áfram að koma. Maðurinn
virðist því ekki hafa séð neitt rangt
við það sem hann hafði gert gagn-
vart eiginkonu sinni. „Hann kom
til mín viku seinna og sagði mér,
að lögreglan vildi ná tali af honum
og væri lögfræðingur hans kominn
ímálið.Hannvareinnafreglulegu
viðskiptavinunum mínum og hélt
meiraaðsegjaáframaðkomaeftir
þettaupphlaup.“
Catalina segir í bókinni að mað-
urinn hafi verið sólginn í vændi og
þvíhafihannhaldiðáframaðkoma
eftir þetta. „Hann var alltaf mjög
kurteisogmjögróleguroggóðurná-
ungi,enalgjörfíkillíkynlífogvændi.“
HeimildirDVhermaaðekkihafiver-
iðhægtaðákæramannstjórnmála-
konunnarþarsemmillifærslurnaraf
reikningumhansoginnáreikninga
Catalinuhafiáttsérstaðáðurenþað
varð einnig ólöglegt, eftir lagasetn-
ingufráAlþingi,aðkaupasérvændi.
Maðurinn slapp því með skrekk-
inn að því leytinu til en nafn hans
er í skýrslumlögreglunnarumgang
málsins.
Þó að maðurinn hafi sloppið í
þetta skipti kann að vera að hann
geri það ekki næst vegna vændis-
kaupafrumvarpsins sem samþykkt
var á Alþingi í fyrra. Framhjáhald
hansmeðCatalinu,semkonahans
stóðhannaðíárslok2008ogvirðist
hafa haldið áfram árið 2009, er því
ekkilengurbarahugsanlegasiðlaust
– eftir því hvaða siðferðisskoðanir
mennhafa–heldureinnigólöglegt.
Efstjórnmálakonankæmiaðmanni
sínum í samförum við vændiskonu
í dag gæti hún því ekki aðeins sagt
skilið við hann, eða eitthvað slíkt,
fyrirverknaðinnheldureinnigkært
hann til lögreglunnar fyrir vændis-
kaupin.Ýmislegterþvíbreyttílaga-
umhverfinufráþvíþessiuppákoma
í húsi stjórnmálakonunnar ólán-
sömu átti sér stað og reynir Cata-
linaaðhaldaþvíframíbóksinni,á
frekarhæpinnhátt,aðumræddvið-
skiptiviðeiginmannhennareigiþar
hlutaðmáli.
Ég gerði nú ekk-ert annað en að
taka saman fötin mín
og koma mér burt.
n Þann 17. apríl 2009 voru samþykkt lög á Alþingi sem gerðu það að verkum að
ólöglegt er að kaupa vændi. Inntakið í lögunum sem voru samþykkt er að hægt
er að refsa mönnum með fjársektum eða fangelsisdómi ef þeir kaupa sér vændi.
Með samþykkt þessa lagaákvæðis varð Ísland einungis þriðja ríkið í heiminum
til að gera kaup á vændi refsiverð. Hin tvö löndin eru Svíþjóð og Noregur. Á
forsendum þessa lagaákvæðis voru vændiskaupendur Catalinu dæmdir til að
greiða fjársektir vegna hátternis síns.
Þeir þingmenn sem greiddu atkvæði með vændiskaupalögunum þennan dag
voru alls 27. Einungis þrír þingmenn sögðu nei við frumvarpinu og sextán sátu
hjá, flestir þeirra þingmenn Sjálfstæðisflokksins.
n 27 þingmenn sögðu já: Atli Gíslason, Álfheiður Ingadóttir, Árni Páll Árnason,
Árni Þór Sigurðsson, Ásta R. Jóhannesdóttir, Björgvin G. Sigurðsson, Eygló
Harðardóttir, Guðbjartur Hannesson, Guðjón A. Kristjánsson, Gunnar Svavarsson,
Helga Sigrún Harðardóttir, Jóhanna Sigurðardóttir, Karl V. Matthíasson, Katrín
Jakobsdóttir, Katrín Júlíusdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir, Kristrún Heimisdóttir,
Lúðvík Bergvinsson, Magnús Stefánsson, Mörður Árnason, Siv Friðleifsdóttir,
Steingrímur J. Sigfússon, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir,
Þuríður Backman, Ögmundur Jónasson og Össur Skarphéðinsson
n 3 þingmenn sögðu nei: Björn Bjarnason, Jón Magnússon og Kjartan Ólafsson.
n 16 þingmenn sátu hjá: Arnbjörg Sveinsdóttir, Ármann Kr. Ólafsson, Árni
Johnsen, Árni M. Mathiesen, Björk Guðjónsdóttir, Dögg Pálsdóttir, Einar K.
Guðfinnsson, Grétar Mar Jónsson, Guðfinna S. Bjarnadóttir, Herdís Þórðardóttir,
Pétur H. Blöndal, Ragnheiður E. Árnadóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Sigurður
Kári Kristjánsson, Sturla Böðvarsson og Þorgerður K. Gunnarsdóttir
n Aðrir þingmenn voru í leyfi eða fjarstaddir á meðan atkvæðagreiðslan fór
fram.
Þingmenn samþykktu lögin
Teygir sig inn á Alþingi Umræðan um viðskiptavini Catalinu Ncogo teygir sig inn á Alþingi. Einn af viðskiptavinum Catalinu
er eiginmaður stjórnmálakonu og segir Catalina að hún hafi fengið hótanir frá henni um að hún yrði svipt ríkisborgararétti.
Glæpakvendið Catalina Íslensk stjórnmálakona kom að eiginmanni sínum á
heimili þeirra þar sem hann deildi rúmi þeirra hjóna með vændiskonunni Catalinu
Mikue Ncogo. Vændiskonan afplánar fangelsisdóm um þessar mundir fyrir
vændisstarfsemi, líkamsárás og fíkniefnainnflutning.