Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2010, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2010, Qupperneq 13
FÖSTUDAGUR 26. nóvember 2010 FRÉTTIR 13 KOM AÐ MANNINUM SÍNUM MEÐ CATALINU ­konunnar­ verið­ viðskiptavinur­ ­Catalinu­í­nokkurn­tíma. Catalina­ lýsir­ þessu­ svona­ í­ bók- inni:­ „Ein­ áhrifamikil­ kona­ í­ stjórn- málum­ kom­ meira­ að­ segja­ að­ mér­ og­ eiginmanninum­ í­ rúmi­ þeirra.­ Aumingja­ maðurinn­ gerði­ ekkert­ þegar­ hún­ kom­ að­ okkur,­ enda­ var­ hann­ alveg­ í­ sjokki.­ Hann­ reyndi­ þó­ að­ vernda­ mig­ og­ sjá­ til­ að­ hún­ myndi­ ekki­ meiða­ mig.­ Ég­ gerði­ nú­ ekkert­annað­en­að­taka­saman­föt- in­mín­og­koma­mér­burt.­Ég­gat­svo­ sem­lítið­annað­gert.“­ Tekið­ skal­ fram­ að­ umrædd­ lýs- ing­á­atburðarásinni­virðist­vera­ein- hliða­sýn­Catalinu­á­það­sem­gerðist.­ Ekki­ er­ vísað­ í­ samtöl­ við­ manninn­ eða­ stjórnmálakonuna­ í­ bókinni­ og­ Cata­lina­ hefur­ oftar­ en­ einu­ sinni­ farið­frjálslega­með­sannleikann­um­ hitt­ og­ þetta,­ meðal­ annars­ þegar­ hún­hélt­því­fram­við­blaðamenn­að­ faðir­hennar­væri­þekktur­glæpafor- ingi­í­Miðbaugs-Gíneu.­ Málinu­var­þó­ekki­lokið­þar­með­ því­Catalina­segist­hafa­fengið­sím- tal­ frá­ stjórnmálakonunni­ daginn­ eftir­ þar­ sem­ hún­ spurði­ hana­ út­ í­ samband­Catalinu­og­manns­henn- ar.­ „Konan­hringdi­síðan­mjög­reið­ í­mig­daginn­eftir­og­spurði­mig­út­ í­ samband­ mitt­ við­ mann­ henn- ar:­ Hversu­ lengi­ þetta­ hefði­ stað- ið,­ hvað­ ég­ hefði­ gert­ fyrir­ hann­ og­tekið­fyrir?­Ég­sagði­henni­bara­ að­spyrja­manninn­sinn.­Ég­myndi­ ekki­ veita­ henni­ neinar­ upplýs- ingar.­ Þetta­ væri­ þeirra­ vandamál­ en­ ekki­ mitt.­ Hún­ var­ öskureið­ og­ sagðist­ ætla­ að­ senda­ mig­ aftur­ til­ Afríku.“­ Sami­ fyrirvari­ á­ við­ um­ þessa­ staðhæfingu­ og­ aðrar­ sem­ snerta­þessa­atburðarás.­Frásögnin­ er­eingöngu­byggð­á­orðum­Catal- inu­sjálfrar. En­ viðskiptum­ stjórnmálakon- unnar­ og­ Catalinu­ var­ ekki­ lokið­ þar­með­ef­marka­má­orð­hennar. Peningar fóru til Catalinu Stjórnmálakonan­ hringdi­ aftur­ í­ ­Catalinu­ til­ að­ láta­ hana­ vita­ af­ því­ að­hún­vissi­að­peningar­hefðu­far- ið­ af­ bankareikningi­ eiginmanns­ hennar­ og­ yfir­ á­ reikning­ Catalinu.­ Catalina­ heldur­ því­ svo­ fram­ að­ konan­ hafi­ hótað­ því­ að­ hún­ yrði­ svipt­ íslenskum­ ríkisborgararétti­ –­ sami­fyrirvari­gildir­um­þessa­stað- hæfingu­ Catalinu­ og­ aðrar.­ „Hún­ hringdi­aftur­í­mig­síðar­og­hafði­þá­ komist­ að­ því,­ að­ peningar­ hefðu­ farið­af­bankareikningi­eiginmanns­ hennar­yfir­á­minn­reikning.­Konan­ hótaði­að­láta­svipta­mig­ríkisborg- araréttinum­og­vísa­úr­landi­svo­að­ ég­ varð­ mjög­ hrædd.­ Ríkisborgara- rétturinn­ er­ mér­ mjög­ mikilvægur­ og­ ég­ veit­ ekki­ hvernig­ þetta­ geng- ur­ fyrir­ sig­ í­ stjórnmálunum,­ hvort­ hægt­ sé­ að­ eiga­ eitthvað­ við­ ríkis- borgararétt,­ þegar­ svo­ ber­ undir.“­ Ekki­ er­ vitað­ til­ þess­ að­ íslenskir­ þingmenn­ hafi­ beitt­ sér­ með­ þess- um­ hætti­ gegn­ fólki­ vegna­ einka- hagsmuna­sinna­eða­deilna­við­aðra­ ríkisborgara.­Ólíklegt­verður­að­telj- ast­ að­ þingkonan­ hafi­ hótað­ Cata- ­linu­þessu­og­enn­ólíklegra­að­hún­ hefði­ getað­ haft­ þessi­ áhrif­ á­ gang­ mála.­Því­þarf­að­taka­þessum­ásök- unum­Catalinu­með­fyrirvara. Catalina­ segir­ hins­ vegar­ að­ hún­ hafi­ aldrei­ ætlað­ að­ særa­ þingkonuna­eða­aðrar­eiginkonur­ þeirra­ sem­ hún­ seldi­ blíðu­ sína.­ „En­ég­ætlaði­ekki­að­særa­hana.­ Maðurinn­ hennar­ leitaði­ bara­ til­ mín­ og­ sóttist­ eftir­ þjónustu­ minni­og­hafði­ég­oft­komið­heim­ til­ þeirra­ áður...­ Ég­ var­ aðeins­ að­ veita­ eiginmanni­ hennar­ um- beðna­ þjónustu.“­ Catalina­ virð- ist­ því­ réttlæta­ vændið­ gagnvart­ eiginkonum­ viðskiptavina­ sinna­ með­því­að­hún­sé­aðeins­að­veita­ þeim­það­sem­þeir­vilja­og­borga­ fyrir­ og­ að­ þess­ vegna­ sé­ kynlífið­ réttlætanlegt. Maðurinn kom aftur Eiginmaður­ ­stjórnmálakonunnar­ lét­ sér­ hins­ vegar­ ekki­ segjast­ þótt­ eiginkona­ hans­ hefði­ staðið­ hann­ að­ verki­ með­ Catalinu­ í­ þeirra­ eig- in­ hjónarúmi.­ Maðurinn­ kom­ aftur­ til­ Catalinu­ skömmu­ eftir­ þetta­ og­ hélt­ svo­ áfram­ að­ koma.­ Maðurinn­ virðist­ því­ ekki­ hafa­ séð­ neitt­ rangt­ við­ það­ sem­ hann­ hafði­ gert­ gagn- vart­ eiginkonu­ sinni.­ „Hann­ kom­ til­ mín­ viku­ seinna­ og­ sagði­ mér,­ að­ lögreglan­ vildi­ ná­ tali­ af­ honum­ og­ væri­ lögfræðingur­ hans­ kominn­ í­málið.­Hann­var­einn­af­reglulegu­ viðskiptavinunum­ mínum­ og­ hélt­ meira­að­segja­áfram­að­koma­eftir­ þetta­upphlaup.“­ Catalina­ segir­ í­ bókinni­ að­ mað- urinn­ hafi­ verið­ sólginn­ í­ vændi­ og­ því­hafi­hann­haldið­áfram­að­koma­ eftir­ þetta.­ „Hann­ var­ alltaf­ mjög­ kurteis­og­mjög­rólegur­og­góður­ná- ungi,­en­algjör­fíkill­í­kynlíf­og­vændi.“­ Heimildir­DV­herma­að­ekki­hafi­ver- ið­hægt­að­ákæra­mann­stjórnmála- konunnar­þar­sem­millifærslurnar­af­ reikningum­hans­og­inn­á­reikninga­ Catalinu­hafi­átt­sér­stað­áður­en­það­ varð­ einnig­ ólöglegt,­ eftir­ lagasetn- ingu­frá­Alþingi,­að­kaupa­sér­vændi.­ Maðurinn­ slapp­ því­ með­ skrekk- inn­ að­ því­ leytinu­ til­ en­ nafn­ hans­ er­ í­ skýrslum­lögreglunnar­um­gang­ málsins. Þó­ að­ maðurinn­ hafi­ sloppið­ í­ þetta­ skipti­ kann­ að­ vera­ að­ hann­ geri­ það­ ekki­ næst­ vegna­ vændis- kaupafrumvarpsins­ sem­ samþykkt­ var­ á­ Alþingi­ í­ fyrra.­ Framhjáhald­ hans­með­Catalinu,­sem­kona­hans­ stóð­hann­að­í­árslok­2008­og­virðist­ hafa­ haldið­ áfram­ árið­ 2009,­ er­ því­ ekki­lengur­bara­hugsanlega­siðlaust­ –­ eftir­ því­ hvaða­ siðferðisskoðanir­ menn­hafa­–­heldur­einnig­ólöglegt.­ Ef­stjórnmálakonan­kæmi­að­manni­ sínum­ í­ samförum­ við­ vændiskonu­ í­ dag­ gæti­ hún­ því­ ekki­ aðeins­ sagt­ skilið­ við­ hann,­ eða­ eitthvað­ slíkt,­ fyrir­verknaðinn­heldur­einnig­kært­ hann­ til­ lögreglunnar­ fyrir­ vændis- kaupin.­Ýmislegt­er­því­breytt­í­laga- umhverfinu­frá­því­þessi­uppákoma­ í­ húsi­ stjórnmálakonunnar­ ólán- sömu­ átti­ sér­ stað­ og­ reynir­ Cata- ­lina­að­halda­því­fram­í­bók­sinni,­á­ frekar­hæpinn­hátt,­að­umrædd­við- skipti­við­eiginmann­hennar­eigi­þar­ hlut­að­máli. Ég gerði nú ekk-ert annað en að taka saman fötin mín og koma mér burt. n Þann 17. apríl 2009 voru samþykkt lög á Alþingi sem gerðu það að verkum að ólöglegt er að kaupa vændi. Inntakið í lögunum sem voru samþykkt er að hægt er að refsa mönnum með fjársektum eða fangelsisdómi ef þeir kaupa sér vændi. Með samþykkt þessa lagaákvæðis varð Ísland einungis þriðja ríkið í heiminum til að gera kaup á vændi refsiverð. Hin tvö löndin eru Svíþjóð og Noregur. Á forsendum þessa lagaákvæðis voru vændiskaupendur Catalinu dæmdir til að greiða fjársektir vegna hátternis síns. Þeir þingmenn sem greiddu atkvæði með vændiskaupalögunum þennan dag voru alls 27. Einungis þrír þingmenn sögðu nei við frumvarpinu og sextán sátu hjá, flestir þeirra þingmenn Sjálfstæðisflokksins. n 27 þingmenn sögðu já: Atli Gíslason, Álfheiður Ingadóttir, Árni Páll Árnason, Árni Þór Sigurðsson, Ásta R. Jóhannesdóttir, Björgvin G. Sigurðsson, Eygló Harðardóttir, Guðbjartur Hannesson, Guðjón A. Kristjánsson, Gunnar Svavarsson, Helga Sigrún Harðardóttir, Jóhanna Sigurðardóttir, Karl V. Matthíasson, Katrín Jakobsdóttir, Katrín Júlíusdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir, Kristrún Heimisdóttir, Lúðvík Bergvinsson, Magnús Stefánsson, Mörður Árnason, Siv Friðleifsdóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Þuríður Backman, Ögmundur Jónasson og Össur Skarphéðinsson n 3 þingmenn sögðu nei: Björn Bjarnason, Jón Magnússon og Kjartan Ólafsson. n 16 þingmenn sátu hjá: Arnbjörg Sveinsdóttir, Ármann Kr. Ólafsson, Árni Johnsen, Árni M. Mathiesen, Björk Guðjónsdóttir, Dögg Pálsdóttir, Einar K. Guðfinnsson, Grétar Mar Jónsson, Guðfinna S. Bjarnadóttir, Herdís Þórðardóttir, Pétur H. Blöndal, Ragnheiður E. Árnadóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Sigurður Kári Kristjánsson, Sturla Böðvarsson og Þorgerður K. Gunnarsdóttir n Aðrir þingmenn voru í leyfi eða fjarstaddir á meðan atkvæðagreiðslan fór fram. Þingmenn samþykktu lögin Teygir sig inn á Alþingi Umræðan um viðskiptavini Catalinu Ncogo teygir sig inn á Alþingi. Einn af viðskiptavinum Catalinu er eiginmaður stjórnmálakonu og segir Catalina að hún hafi fengið hótanir frá henni um að hún yrði svipt ríkisborgararétti. Glæpakvendið Catalina Íslensk stjórnmálakona kom að eiginmanni sínum á heimili þeirra þar sem hann deildi rúmi þeirra hjóna með vændiskonunni Catalinu Mikue Ncogo. Vændiskonan afplánar fangelsisdóm um þessar mundir fyrir vændisstarfsemi, líkamsárás og fíkniefnainnflutning.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.