Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2010, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2010, Blaðsíða 61
FÖSTUDAGUR 26. nóvember 2010 SVIÐSLJÓS 61 Kryddpían Geri Halli-well virðist bara verða fallegri með aldrinum en hún sprangaði um fyrir áhugasama papparassa í leiguíbúð sinni við ströndina í Miami í vikunni. Halliwell var alltaf nokkrum kílóum of þung þegar hún var meðlimur Spice Girls en nokkur ár eru síðan hún tók sig rækilega í gegn. Var því haldið fram um tíma að hún væri með átröskun, eitthvað sem hún harðneitaði alltaf. Halliwell segist borða oft en lítið í einu og hollan mat auk þess sem hún elskar að hreyfa sig. Það sé lykillinn að því að vera með jafnflottan líkama og hún nú þegar fimmtugsaldurinn nálgast óðfluga. I Þorgerður Einarsdóttir, 56 ára, dagmamma í Kópavogi. „Það sem íslenska þörunga hafkalkið hefur gert fyrir mig: Ég fékk slæma vefjagigt upp úr sjálfsofnæmi og fylgdu því miklir verkir og bólgur. Eftir að ég hafði prófað mig áfram með ýmis náttúruefni þá datt ég niður á þörunga hafkalkið. Ég fann smám saman að það dró úr verkjum og bólgum og líkaminn virðist vinna betur á allan hátt. Eftir að hafa tekið Hafkalk inn í nokkurn tíma finn ég stóran mun og það nægir mér. Ég mæli því hiklaust með inntöku Hafkalks og þakka kærlega fyrir“.  er náttúruleg steinefnablanda sem unnin er úr kalkþörungum úr Arnarfirði.  er til að fyrirbyggja beinþynningu.  styrkir brjósk og bein og virðist draga úr liðverkjum vegna slitgigtar.  minnkar magasýrur og getur dregið úr brjóstsviða.  Fjölmargir segja að neglur og hár verði fallegra og nokkrir segjast hafa losnað við sinadrátt og fótaóeirð þegar þeir fóru að taka . Fæst í lyfja- og heilsubúðum um land allt. Geri Halliwell: 38 og í flottu formi Guðdómleg 38 ára og gæti fengið hvern sem er. Leikarahjónin John Travolta  og Kelly Preston  eignuðust á þriðjudag sitt þriðja barn. Sá stutti var rúmar 14 merkur þegar hann kom í heiminn en honum hef- ur verið gefið nafnið Benjamin. Í yfir- lýsingu sem fjölskyldan sendi frá sér segir að bæði móður og barni heilsist vel og að allir séu í skýjunum yfir nýja fjölskyldumeðliminum. Hjónin misstu son sinn Jet árið 2009. Hann lést í flogakasti en hann hafði lengi verið mjög veikur. Þau eiga einnig dótturina Ellu Bleu. EIGNUÐ- UST STRÁK John Travolta og Kelly Preston: John Travolta og Kelly Preston Misstu son 2009 og eignuðust son í vikunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.