Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2013, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.10.2013, Blaðsíða 60
60 FRJÁLS VERSLUN 10. 2013 Að sögn Eyjólfs Jó -hanns sonar, vöru -stjóra Sony hjá Nýherja, hafa EISA, samtök gagnrýn enda á þessu sviði í Evrópu, veitt Sony fimm verðlaun 2013-2014 í flokkunum besta sjónvarpið, besta smá - myndavélin, besta há þróaða myndavélin, besta spjaldtölvan og besti heima bíó magnarinn. Ávallt í fararbroddi í sjón­ varpstækjum „Það er reyndar ekki skrýtið þeg ar horft er til þeirra tækja sem Sony hefur kynnt að undan förnu, en Sony hefur m.a. kynnt nokkrar af öflug ustu smá myndavélunum á mark - aðn um, t.d. DSC – RX100, sem margir telja bera af öðrum enda með mun stærri myndflögu en vélar keppinautanna. Einn ig hafa verið kynntar til sög unnar Full Frame-hágæða mynda - vél arnar A7 og A7R, sem hafa vakið mikla athygli. Í sjónvarpstækjum er Sony í fararbroddi nú sem endra- nær. Nýjasta viðbótin í glæsi - legri sjónvarpslínu Sony er KD55X9005, sem er svokallað 4K-tæki, en það er með fjór - faldri upplausn miðað við þau háskerputæki sem við þekkjum á markaðnum. Myndgæðin í þessu sjónvarpi eru einfaldlega engu lík, enda ekkert til sparað til að fullkomna skerpu og mynd vinnslu og ekki má gleyma að tækið er með einu besta hljóðkerfi sem þekkist í sjón varpi. Netið í sjónvarpinu Í dag er orðið sjálfsagt að nota sjónvarpið til að spila efni af tölvunni, símanum eða spjald- tölvunni. Nánast öll ný Sony- sjónvörp eru net tengjanleg og flest með þráðlausri WIFI- net tengingu og því hægt að tengjast tölvum heimilisins sem eru tengd sama neti og spila þráðlaust af þeim mynd- og hljóðefni. Einnig er hægt að heimsækja vefi eins og youtube, eurosport o.fl. og spila vídeóefni beint í gegnum sjón varpið. Fyrir facebook- og twitter-notendur er ekkert mál að uppfæra stöðuna. Einnig er hægt að kaupa útbúnað og nota sjónvarpið sem skype-síma. Það er ljóst að nú er sjónvarpið loks orðið miðstöð fyrir allt hljóð- og myndefni heimilisins auk þess sem það gerir möglegt að tengjast daglegum athöfnum á netinu án vandamála. Fyrir jólin verður fjöldinn all - ur af flottum tilboðum í Sony Center og starfsfólk býður gesti hjartanlega velkomna.“ Gleðilegur gæðastimpill eyjólfur Jóhannsson, vörustjóri Sony hjá Nýherja. Það hefur blásið vel í seglin hjá Sony á árinu. Hvert tækið á fætur öðru hefur fengið frábærar viðtökur neytenda og gagnrýnendur hlaðið fyrirtækið lofi fyrir framleiðslu sína. TexTi: Hrund HauksdóTTir / Myndir: Geir ólafsson græjur „Það er ljóst að nú er sjónvarpið loks orðið miðstöð fyrir allt hljóð- og mynd- efni heimilisins auk þess sem það gerir mögulegt að tengjast daglegum athöfnum á netinu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.